Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2012, Blaðsíða 27
H aturs- og áróðurssamtök- um í Bandaríkjunum hefur fjölgað hratt á undanförn- um árum. Árið 2000 voru 602 samtök skráð en árið 2011 voru þau 1.018. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá bandarískum mannréttindasamtökum, Southern Poverty Law Center (SPLC). Stofn- unin hefur tekið saman gögn frá árinu 2000 og hefur samtökum sem falla í fyrrnefndan flokk ávallt fjölgað á milli ára. Samtökin sem eru á listanum eiga það öll sameiginlegt að boða hugmyndafræði eða berjast gegn ákveðnum hópum, til dæmis sam- kynhneigðum eða múslimum. Flest samtök í Kaliforníu Bandaríski vefmiðillinn Huffing- ton Post fjallaði ítarlega um málið á fimmtudag og í umfjöllun hans kemur fram að tölurnar rími að nokkru leyti við tölur bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Á sama tíma og haturssamtökum fjölgar hefur hatursglæpum fjölgað lít- illega. Samkvæmt tölum frá FBI voru 6.624 hatursglæpir framd- ir í Bandaríkjunum árið 2010 sem er smávægileg aukning frá árinu 2009. Fyrir árið 2009 hafði þeim hins vegar fækkað í nokkur ár á undan. Flest haturs- og áróðurs- samtök eru með starfsemi sína í Kaliforníu, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna, eða 84 talsins. Ge- orgíuríki kemur næst á eftir með 65 samtök, Flórída með 55 samtök og New Jersey með 47. Margir aðhyllast Ku Klux Klan Samkvæmt úttekt samtakanna eru 152 samtök skráð sem aðhyllast hug- myndafræði Ku Klux Klan. Samtökin, sem fyrst voru stofnuð árið 1865, eru þekkt fyrir hatur sitt á blökkumönn- um, gyðingum, samkynhneigðum og öðrum minnihlutahópum. Samtök- um sem aðhyllast hugmyndafræði Ku Klux Klan hefur fækkað talsvert frá árinu 2010 þegar þau voru 221. 170 samtök nýnasista eru á skrá SPLC og samtök hvítra þjóðernissinna eru 146 talsins. Í skýrslu sem SPLC gaf út í tengslum við úttekt sína er reynt að leita skýringa á þessari fjölgun. Þannig er bent á að ríkisstjórn Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, eigi væntanlega sinn þátt í fjölguninni en ríkisstjórnin þykir frjálslyndari en þær sem verið hafa við völd á undanförnum árum. Erlent 27Helgarblað 9.–11. mars 2012 Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. kl. 11–16, sunnud. 14–16 Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012 Vaxtalaus kaupleiga á listaverkum í allt að 36 mánuði Kynntu þér málið á www.myndlist.is Vefuppboð á myndlist stendur til 14. mars mánudaginn 12. mars, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd föstudag 10–18, laugardag 11–17, sunnudag 12–17 og mánudag 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Listmunauppboð í Gallerí Fold Sigurjón Jóhannsson Karólína Lárusdóttir Louisa Matthíasdóttir n Bandarísk samtök gefa út skýrslu um fjölda haturs- og áróðurssamtaka Haturssamtökum fjölgar Nýnasistar í Bandaríkj- unum Samtök sem aðhyllast nýnasisma voru 170 í Bandaríkj- unum á síðasta ári. MyNd ReuteRs Einar Þór Sigurðsson blaðamaður skrifar einar@dv.is Fjöldi áróðurs- og haturssamtaka *Heimild: Southern Powerty Law Center 2000: 602 2001: 676 2002: 708 2003: 751 2004: 762 2005: 803 2006: 844 2007: 888 2008: 926 2009: 932 2010: 1.002 2011: 1.018
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.