Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2012, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2012, Blaðsíða 69
www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Um helgina spilar HERMANN INGI Snyrtilegur klæðnaður áskilinn  Réttur dagsins alla virka daga  Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt  Hópamatseðlar 2 fyrir 1 af bjór með boltanum Bol tinn í be inni Frítt til 00:30, eftir það 2 fyrir 1 Hamraborg 11  200 Kópavogur  Sími: 554 2166  www.catalina.is Allir hjartanlega velkomnir Fólk 69Helgarblað 9.–11. mars 2012 L eikarinn og leikstjórinn Ben Affleck skellti sér í göngutúr með hundinn í Brentwood í Kaliforníu á þriðjudaginn en þar býr hann ásamt konu sinni, leikkonunni Jennifer Garner, og börnum þeirra. Í síðustu viku eignuðust þau hjónin sitt þriðja barn er Garner fæddi son sem skírður hefur verið Samuel. Affleck hefur átt miklu láni að fagna sem leikstjóri á undanförnum árum en velgengnin er ekki allt sem hann horfir til. Hann vill setja for- dæmi fyrir börnin sín og hefur því aukið við sig í mannúðarmálum. Affleck er í dag einn helsti tals- maður barna í Austur-Kongó. „Ég náði þeim stað í lífinu þar sem mér fannst ég hafa verið mjög heppinn. Ég vildi því gera eitt- hvað meira við líf mitt en bara búa til bíómyndir og reyna að græða peninga. Ég vildi gera eitthvað sem væri mikilvægt á annan hátt og þannig setja fordæmi fyrir börnin mín. Það er mikilvægt fyrir börnin að sjá heiminn en ekki bara hugsa um sig sjálf,“ segir Affleck í viðtali við People. L eikkonan Molly Sims segir að það komi ekki til greina að hundarnir hennar verði skildir út undan þegar barn hennar og Scotts Stuber fæðist. „Ég hef heyrt að það muni allt breytast þegar fyrsta barnið fæð- ist en það mun ekki gerast hjá mér. Hundarnir mínir verða alltaf með,“ sagði Molly á tískusýningu Diane von Furstenberg og Gap- Kids í Los Angeles á dögunum. Leikkonan og eiginmaður hennar eiga von á sínu fyrsta barni í júní en hundarnir hennar, Chloe og Poupette, hafa hingað til verið eins og litlu börnin hennar. „Það verður svo gaman að fylgjast með barninu uppgötva þessa lifandi bangsa,“ sagði Molly og bætti við að hundarnir ættu eflaust eftir að verða afbrýðisamir út í barnið til að byrja með. Setur fordæmi fyrir börnin n Ben Affleck hjálpar til í Austur-Kongó Affleck með stelpurnar tvær Nú á hann son líka. Ófrísk Leikkonan á von á sínu fyrsta barni í júní. Elskar hunda Molly segir marga hafa varað hana við því að hund- arnir eigi eftir að mæta afgangi eftir að barnið kemur í heiminn. Hundarnir alltaf með n Molly Sims segir barnið ekki breyta lífi hundanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.