Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 16

Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 16
16 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 Það er kreppa eftir uppgangsár. Fyrir-tækin hafa lagt áherslu á hið frumlega og framsækna. Menn hafa talað um hæfileikastjórnun. Nútímaleg stjórnun byggir á að laða fram frumlega hugsun, framtak og áræði; að fá alla til að hugsa hátt. Það var í þessu umhverfi sem hann Steini stjarna skaust upp á himininn. Forstjórinn hlóð undir hann, hækkaði hann í tign með stöðugt nýjum titlum og meiri launum. Steini ungaði út nýjum og snjöllum hug- myndum og allt gekk upp því það var góðæri og allt gekk upp hvort eð var. En nú er kreppa. Forstjórinn hefur meiri áhuga á að halda sjó og bíða erfiðleikana af sér en horfa uppá nýja stjörnustæla hjá honum Steina. Það er núna sem stjórinn sér hve mikilvægur hann Meðal-Jón er. Gamli góði metnaðarlausi meðaljóninn heldur fyrir- tækinu á floti. Núna er munurinn á Steina stjörnu og Meðal-Jóni orðinn að rannsóknarefni við viðskiptaháskóla í heiminum. Í Svíþjóð hefur Svante Leijon við Verslunarháskólann í Gautaborg stúderað þessar manngerðir sér- staklega og komist að þeirri niðurstöðu að hann Meðal-Jón er stórlega vanmetinn og Steini stjarna að sama skapi ofmetinn. En hverjir eru þá kostir þess að hafa marga Meðal-Jóna í fyrirtækinu? Er meðal- mennskan og metnaðarleysið ekki fyrirtæk- inu fjötur um fót? Nei, segir Svíinn. Þegar til langs tíma er litið skipta Meðal-Jónarnir mestu. Það tekur bara enginn eftir því hvað hann Meðal-Jón skilar miklu verki og hve mikils virði seigla hans og úthald er á erf- iðum tímum. Það gerir ekkert til þótt hann sé annars hæfileikasnauður og hægfara. Verðleikar Meðal-Jóns eru þessir: Metnaðarleysið• gerir það að verkum að Meðal-Jón sækist ekki eftir stöðuhækk- unum. Það er nóg að klappa honum á öxlina af og til og senda honum uppörv- andi tölvupóst. Hann er ódýr í rekstri. Meðal-Jón• er tryggur starfskraftur. Hann fer ekki til keppinautarins ef honum býðst frami þar. Meðal-Jón• er úthaldsgóður. Hann seigl- ast áfram þótt á móti blási. Meðal-Jón• tryggir stöðugleika í fyrirtæk- inu. Hann hlustar ekki á háleitar hug- sjónir um stefnu fyrritækisins en þekkir allar gömlu hefðirnar og fylgir þeim. Það er gott í kreppunni. Meðal-Jón• er bestur til að leysa reglu- bundin verkefni. Á erfiðleikatímum eru það mikilvægustu verkin í fyrirtækinu og þau henta ekki stjörnunum. Meðal-Jón• gæti búið yfir óvæntum hæfi- leikum. Hafðu hann því með í nýjum verkefnum. Hann gæti skyndilega breyst í stjörnu, sem fyrirtækið fær fyrir ekkert. Svante Leijon segir að ekki megi gleyma að hrósa Meðal-Jóni reglulega. Honum þyki lofið gott þrátt fyrir metnaðarleysið. Hann vill að eftir sér sé tekið þótt hann geri ekkert sjálfur til að vekja eftirtekt. S T J ó R N U N a R M o L I TExTi: gísli kristjánsson Kæri Meðal-Jón: Þú ert góður! Laugavegi 13 • Sími 561 6660 gullkunst@gullkunst.is • www.gullkunst.is Þegar til langs tíma er litið skipta Meðal-Jónarnir mestu. Það tekur bara enginn eftir því. Meðal-Jón er stórlega vanmetinn og Steini stjarna að sama skapi ofmetinn. Í svíþjóð hefur svante leijon við Verslunarháskólann í gautaborg stúderað þessar manngerðir sérstaklega og komist að þeirri niðurstöðu að hann Meðal-Jón er stórlega vanmetinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.