Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 28

Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 sMásala Þitt góða ráð eða heilræði í stjórnun? Vera samkvæmur sjálfum sér og gefa gott for- dæmi. Ekki spara endurgjöfina og gefa fólkinu tækifæri til að njóta sín og ná árangri. Hverjir eru mikilvægustu eiginleikar stjórn- anda? Sjálfstraust og heilindi eru mikilvægir eiginleikar, auk þess sem stjórnandi þarf að vera leiðtoginn sem tekur fjöldann með sér. Síðast en ekki síst þarf hann að hafa kímnigáfu, það þarf að vera gaman í vinnunni. Ert þú hlynnt því að ganga í ESB og taka upp evru? Ég er hlynnt inngöngu í ESB og upptöku evru. Ég tel það mikilvægt að ríkisstjórn Íslands undirbúi aðildarviðræður sem fyrst. Í framhaldi af því þarf að kynna á hlutlausan hátt bæði kosti og galla inngöngu og ræða aðild á opinberum vettvangi. Meiri stöðugleiki til framtíðar mun nást með inngöngu og við það mun meðal annars verðlag verða í meira samræmi við það sem gengur og gerist í nágrannalöndum okkar. Hvað er brýnasta verkefnið þessa stundina hjá stjórnendum íslenskra fyrirtækja? Að halda ró sinni, þetta gengur yfir, en á með það er að gerast þá þarf að halda vel utan um allan rekstur og finna leið til að hagræða þar sem því verður við komið. Áttu von á að fyrirtæki þitt nái markmiðum sínum á árinu? Við stefnum að því og vonum að með þeim aðgerðum sem við höfum sett af stað þá takist það. Sex orða ævisagan: Hvar er næsti bardagi?! JÓHANNA WAAGFJÖRÐ framkvæmda- stjóri Haga hf Gott ráð eða heilræði í stjórnun? Að vera sanngjarn og heiðarlegur stjórnandi, sem fylgir sjálfur þeim reglum sem hann ætlar öðrum. Hverjir eru mikilvægustu eiginleikar stjórnanda? Að nema hjartsláttinn í fyrirtækinu, hafa hæfni til að hlusta á samstarfsfólk sitt, hvetja það til góðra verka og hrósa þegar við á. Ertu hlynnt því að ganga í ESB og taka upp evru? Já, við evrunni. En hún kemur ekki einsömul, svo ég svara eins og stjórnmálamaður: “Það þarf að skoða málið vel“ enda í mörg horn að líta. Hvað er brýnasta verkefnið þessa stundina hjá stjórnendum íslenskra fyrirtækja? Að vera einbeittur, með markmiðin á hreinu og missa ekki móð- inn þó á móti blási. Eða eins og maðurinn minn myndi orða það : “Halda kúlinu“. Áttu von á að fyrirtæki þitt nái markmiðum sínum á árinu? Það er sjaldan mikilvægara en á samdráttartímum að nota öll trompin á hendi til að ná árangri. Sem framkvæmdastjóri Next og Noa Noa get ég vel við unað, því við höfum aukið veltu okkar á þessu ári. Sex orða ævisagan: Rússíbanaferð! Góður lífsförunautur, gefandi börn, skemmtileg vinna. RAGNHILDUR ANNA JÓNSDÓTTIR framkvæmdastjóri Next og Noa Noa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.