Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Síða 70

Frjáls verslun - 01.05.2008, Síða 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 og tel ég að þarf þurfi að koma til samstillt átak stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins, fyrirtækja og almennings í landinu. Ingunn: Hagfræðingar eins og aðrir hafa velt því fyrir sér hvernig hægt er að reka íslenskt hagkerfi með svona litlu atvinnuleysi. Það þarf að vera jafnvægi á öllu. Ég tel að þetta ár og það næsta verði erfið í íslensku efnahagslífi. Auður: Mikil umræða hefur verið um það hvort botninum sé náð eða ekki. Ég held ekki. Ég vona að þessu ástandi ljúki á þessu ári en það er ef til vill of mikil bjartsýni! Ég var á ferðalagi á Vesturlandi nýlega þar sem ég talaði við fólk í atvinnulífinu og við ræddum einmitt þetta. Menn þar töluðu um að botninum hlyti að vera náð og ástandið gæti ekki annað en farið upp á við úr þessu, svo slæmt gæti það orðið. Ragnhildur: Botninum er ekki náð og það á eftir að harðna enn á dalnum út árið. Hækkun á olíu og alls kyns hrávöru á eftir að skila sér sem aukinn kostnaður inn í mörg fyrirtæki. Einnig eru merki um samdrátt bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Kristín: Botninum er örugglega ekki náð og ómögulegt að spá um hversu langt er í hann. Ástandið er mjög sérstakt, annars vegar hækkun hrávara erlendis sem leiðir til aukinnar verðbólgu og hins vegar er mjög lítill hagvöxtur. Stundum hreinlega enginn. Þannig að þetta er ekki hagvaxtardrifin verðbólga. Ofan í þetta ástand ríkir kredit-krísa. Það á eftir að ganga á ýmsu. Áslaug: Við erum í alþjóðlegri krísu sem stafar af lausafjárskorti en þar að auki er rekstrarumhverfi á Íslandi ekki mjög hagstætt, vægast sagt, eins og við vitum. Það er ekki boðlegt hversu háir vextirnir eru. Nú er spurning um úthald hjá mönnum. Við sjáum fram á atvinnuleysi og uppsagnir. Hvernig er best að standa að uppsögnum starfsmanna; á að gefa þeim umþóttunartíma eða láta þá fara strax, nota þá aðferð að rífa plásturinn af snöggt? Áslaug: Það er betra að segja upp starfsmönnum en að fyrirtækið fari í þrot því á þeim valkosti tapa allir. Það þarf að gera starfsmönnum skiljanlegt að uppsögnin hefur oft ekkert með getu þeirra að gera heldur eru það ytri aðstæður sem eru að verki. Þá er best að vera hreinskilinn, segja hlutina beint út, eins og þeir eru. Kristín: “Ég er fullkomlega sammála þessu. Það skiptir höfuðmáli að koma til dyranna eins og maður er klæddur og alls ekki draga upp- sögnina á langinn. Það á að kippa plástrinum strax af því óvissa hefur afar lamandi áhrif á alla, ekki bara þá sem er sagt upp heldur líka hina sem halda sínum störfum. Hvernig er best að bera sig að ef einungis á að segja upp einum starfsmanni sem rekst illa í vinnu, t.d. framkvæmda- stjóra? Ragnhildur: Það fer auðvitað eftir aðstæðum. Best er að ganga frá málinu sem fyrst. Einnig er gott ef fólk getur gengið út frá fyrirtæk- inu með nokkurn veginn beint bak. h r i n g b o r ð s u m r æ ð u r KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR: Það gengur ekki að hafa bara sentera og stórskyttur inni á vellinum - það þarf líka að hafa varnarmenn, markmann og fleiri sem vinna saman inni á vellinum. Þannig fæst mest út úr liðsheildinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.