Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 79

Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 79
Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri Promens Hún hefur verið forstjóri Promens frá byrjun árs 2006. Hún starfaði hjá Flugleiðum, FL Group, frá 1999-2005 sem framkvæmda- stjóri rekstrarstýringar og forstjóri félagsins á árinu 2005. Ragnhildur er með MS-gráðu í iðnaðarverkfræði og viðskiptafræði frá University of Wisconsin-Madison og CS-gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Auður Björk Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs VÍS Hún hefur sinnt því starfi frá því í desember 2005. Áður starfaði hún sem kynningarstjóri hjá Olíufélaginu ehf., markaðsstjóri hjá DV og kynningarfulltrúi hjá Eimskip. Auður Björk lauk BA-prófi í almannatengslum með auka- gráðu í markaðsfræðum frá University of South Alabama í Bandaríkjunum árið 1993 og MBA-prófi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2002. Áslaug Pálsdóttir framkvæmdastjóri AP almannatengsla. Hún lauk meistaragráðu í almanna- tengslum frá Boston University College of Communication árið 2001 með áherslu á innri og ytri samskipti fyrir- tækja. Lokaverkefni hennar fjallaði um krísustjórnun og samskipti á krísutímum. BA-prófi í stjórnmálafræði lauk hún frá Háskóla Íslands árið 1997. Áslaug stofnaði AP-almannatengsl 2002, en dótturfyrirtæki þess eru AP-sýningar og PORT-hönnun. Áslaug hefur starfað sem ráðgjafi við almanna- tengsl frá árinu 1996 fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir. Hún er ennfremur stunda- kennari við Háskóla Íslands. Ingunn Wernersdóttir forstjóri Inn – fjárfestinga. Hún útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1989 og fór í framhaldsnám í skurðhjúkrun árið 1995. Frá árinu 2002 hefur hún verið eigandi að fyrirtæki sem seinna hlaut nafnið Milestone, ásamt bræðrum sínum. Ingunn seldi sinn hlut í Milestone í árs- lok 2005 og hefur síðan þá einbeitt sér að eigin fjárfestingum og rekstri á eigin fyrirtæki, Inn – fjárfestingum en það stofnaði hún í ársbyrjun 2006. hverjar eru konurnar? F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.