Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.05.2008, Qupperneq 95
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 95 F É l a g k v e n n a Í a t v i n n u r e k s t r i og þeirra fyrirtæki að tengjast öðrum konum í fyrirtækjarekstri í þeim löndum. Margrét nefnir að einn liður í stafsemi félagsins sé árleg hópferð til útlanda. „Við höfum heimsótt Kaupmannahöfn og París til að kynna okkur viðskiptalífið þar og næst er Helsinki í haust og er fjöldinn allur af konum búinn að skrá sig í þá ferð.“ við segjum já Eitt af því sem hefur vakið athygli þjóðarinnar á FKA er auglýsingin Við segjum já, sem vakti sterk viðbrögð og var hún meðal annars tilnefnd til verðlauna. Í auglýsingunni var FKA í samvinnu við LeiðtogaAuði að bjóða konur fram til setu í stjórnum fyrirtækja: „Við höfum heyrt í gegnum tíðina að ein af ástæðum þess að konur séu ekki fleiri í stjórnum fyrirtækja sé að þær segi alltaf nei þegar til þeirra er leitað. Okkur kemur þessi skýring alltaf jafn mikið á óvart því að við vitum ekki um konur sem afþakkað hafa boð um stjórnarsetu og ákváðum að setja saman á einn stað nöfn meira en 100 kvenna sem lýstu sig tilbúnar til stjórnarsetu, konur sem ekki myndu segja nei. Þess vegna var yfirskrift auglýsingarinnar: Við segjum já. Auglýsingin var í raun fyrst og fremst til að sýna fram á að það stendur ekki á konum sé vilji til að fjölga þeim í stjórnum fyrir- tækja. Einhver önnur ástæða kemur í veg fyrir það. Auglýsingin var gerð á jákvæðan hátt og ég hef heyrt að í mörgum fyrirtækjum hafi málið verið sett á dagskrá, sem er einmitt eitt af því sem við lögðum upp með, en ekki fleygt út af borðinu með einhverjum frasa sem stenst ekki. Í kjölfarið hefur verið leitað til nokkurra kvenna á listanum um stjórnarsetu og það skiptir miklu máli að hver einasta kona sem kemst í stjórn fyrirtækis aðstoði okkur við að koma fleiri konum inn. Þegar við lítum svo á málið í dag þá hefur konum fjölgað í stjórnum fyrirtækja frá 2007 til 2008 þó við séum alltof fáar ennþá. Þessi auglýsing er hins vegar aðeins fyrsta skrefið. Við erum langt í frá að láta staðar numið. Í næstu auglýsingu munum við draga fram árangurinn eftir að auglýsingin birtist og nefna þau fyrirtæki sem við teljum að hafi brugðist við á jákvæðan hátt og hampa þeim þar sem við teljum að þarna séu á ferð framsýn og öflug fyrirtæki, sem átta sig á þeim tækifærum sem búa í fjölbreytileikanum. Fyrir aðalfundahrinuna á næsta ári munum við aftur minna á okkur.“ Þörfin er fyrir hendi Starfsemi FKA snýst um fleira en að gera konur sýnilegar í viðskiptalífinu. Félagslífið stendur með miklum blóma. Áður hefur verið minnst á hópferðir til útlanda og fundi mánaðarlega og þá stendur félagið einnig fyrir árlegu golf- móti fyrir félagskonur og mörgu fleiru. „En ég held að það mikilvægasta sem FKA gerir fyrir sínar félagskonur sé að gera þeim kleift að koma sér upp öflugu tengslaneti, sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir alla sem starfa í viðskiptum. Síðan er alltaf eitthvað skemmtilegt um að vera hjá okkur - hvernig er annað hægt í félagsskap með hátt í sjö hundruð konum?“ Um þörfina fyrir félagið í framtíðinni segir Margrét að því miður sé ekki annað að sjá en að þörfin verði fyrir hendi í nánustu framtíð: „Nú er talað um að konur í stjórn fyrirtækja séu um 15%. Við viljum sjá þessa tölu ekki undir 35% innan 2ja ára og þó að þetta takmark náist þá eru næg verkefni fyrir félagið. Félagið mun starfa áfram á meðan konur finna hjá sér þörf fyrir að vera í félagi eins FKA og á meðan félagið nær árangri í því að efla og bæta stöðu kvenna í íslensku viðskiptalífi.“ Margrét Kristmannsdóttir, formaður FKA, segir alltaf eitthvað skemmtilegt um að vera í félagsskap sem telur 660 konur. á sumum sviðum höfum við farið fram úr okkar björtustu vonum og ég held að fáar konur, sem stóðu að stofnun Fka, hafi órað fyrir að níu árum síðar yrði félagatalan komin í 660. Ný stjórn FKA, frá vinstri: Hafdís Jónsdóttir, World Class, Svava Johansen, NTC, Margrét Kristmannsdóttir, Pfaff, Bryndís Torfadóttir, SAS, Hafdís Karlsdóttir, Maður lifandi, Sofía Johnson, framkvæmdastjóri FKA, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Pizza Hut og Katrín Pétursdóttir, Lýsi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.