Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Síða 104

Frjáls verslun - 01.05.2008, Síða 104
104 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 K y N N IN G Margir ráku upp stór augu þegar Nova kynnti opnun „stærsta skemmtistaðar í heimi“ þann 1. desember 2007. Guðrún Einars- dóttir og Margrét Tryggvadóttir segja neytendur kunna vel að meta aukna samkeppni og séu fljótir að tilenka sér nýjungar. „Netið er í okkar huga einn stór skemmtistaður. Þar hittist fólk, skiptist á sögum og sækir sér fróð- leik og fréttir. Nova veitir auðvelt aðgengi að þessum skemmtistað í farsímum og fartölvum,“ segir Margrét. Einföld verðskrá og betri kjör Hjá Nova er áhersla á einfalda verðskrá, meiri hraða og lægra verð. Guðrún segir Nova bjóða upp á alla hefðbundna farsíma- þjónustu. „Staðreyndin er þó sú að fólk kýs að nota símann á fjöl- breyttari hátt en áður. Facebook, MSN og Netið t.d. í öllum Nova símum og hægt er að sjá þann sem talað er við með mynd- símtali. „Farsímar eru orðnir svo miklu meira en bara tæki til að tala í,“ segir Guðrún. Svo fólk geti kynnst nýjum möguleikum farsímans býður Nova Netið í símann frítt til ára- móta. Þá fá allir nýir viðskiptavinir Nova 1000 kr. lækkun á síma- reikningi í 12 mánuði eða 2000 kr. lækkun með símatilboðum. netið í punginn Ein nýjunganna hjá Nova er 3G pungurinn sem er færanleg nettenging á stærð við eldspýtna- stokk og er stungið er í USB tengi fartölva. Með honum er hægt að vera nettengd á tjaldstæði, strætó eða hvar sem hentar. „Hraðinn er mestur á 3G kerfi Nova sem nú breiðist hratt um landið, en punginn má einnig nota alls staðar þar sem farsímasamband næst. Pungurinn nýtur mikilla vinsælda meðal sumarbústaða- eigenda sem vilja geta skoðað tölvupóstinn í bústaðnum,“ segir Margrét. Framkvæmdastjóri Nova er Liv Bergþórsdóttir og í stjórn félagsins situr Ásdís Halla Braga- dóttir. Það ætti að vera sjálf- sagt fyrir ungt fyrirtæki á nýjum markaði að gefa konum og körl- um jöfn tækifæri. www.nova.is noVA NETIð Á SÍMANN Á LæGRA VERðI Margrét Tryggvadóttir og Guðrún Einarsdóttir stýra markaðsmálum hjá Nova. Ein af nýjungunum sem Nova hefur kynnt eru hjólavagnar sem sjást víða í stórborgum erlendis. Starfsmenn Nova munu aka þeim um miðborgina og víðar í sumar og bjóða þeim sem vilja far. „Fólk vill nota símann á fjöl- breyttari hátt en áður. netið, Facebook og MSn eru t.d. í öllum nova símum og hægt er að sjá þann sem talað er við með myndsímtali.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.