Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 114

Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 114
114 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 K y N N IN G Veritas Capital (móðurfélag Vistor, Distica og Artasan) hlaut „Gæfu-sporið“ í vor, viðurkenningu frá Félagi kvenna í atvinnurekstri, fyrir að skara fram úr við að virkja kraft kvenna. Vilborg Gunnarsdóttir, starfsmannastjóri Veritas Capital, og Guðbjörg Alfreðsdóttir, framkvæmdastjóri Vistor: Með hvaða hætti hefur Veritas Capital unnið að virkjun kvenna? „Það skemmtilega við þessa viðurkenningu er að við höfum ekki verið að vinna meðvitað að framgöngu kvenna hjá fyrirtækjunum. Viðurkenninguna fengum við ekki síst fyrir hátt hlutfall kvenstjórnenda en sem dæmi má nefna að í tveimur fyrirtækjanna skipa konur tvö sæti af þremur stjórnarsætum og eru konur helmingur framkvæmdastjóra fyrir- tækjanna. Við ráðningar höfum við það eingöngu að leiðarljósi að velja hæfustu ein- staklingana. Því má segja að viðurkenningin hafi komið okkur skemmtilega á óvart.“ Beitið þið einhverjum sérstökum aðferðum við ráðningar til að fá þessar niðurstöður? „Við teljum okkur standa faglega að ráðn- ingum í öll störf og notum staðlaðar aðferðir. Það er mikil eftirspurn eftir störfum hjá okkur svo við þurfum ekki að auglýsa í hvert sinn sem staða losnar. Þá notum við stöðluð spurningaform hvort sem er í ráðningarvið- tölum eða viðtölum við umsagnaraðila. Þegar hringurinn þrengist leggjum við persónu- leikapróf fyrir umsækjendur sem aðstoða okkur við að taka endanlega ákvörðun. Í hverju felast gildin sem Veritas Capi- tal vinnur eftir? „Gildin okkar, sem eru hreinskiptni, áreið- anleiki og frumkvæði, eru öllum starfs- mönnum ljós. Við höldum þeim mjög á lofti og vinnum eftir þeim. Ef þú spyrðir starfsmann hvers vegna þetta eru okkar gildi - myndi ekki standa á svörum.“ Leggið þið mikið upp úr markvissri fræðslu starfsmanna? „Já, við skipuleggjum fræðslu hvers árs með teknu tilliti til niðurstaðna úr frammi- stöðumatssamtölum sem tekin eru á hverju vori. Þar finnum við „þekkingargötin“ og stoppum í þau með framkvæmd fræðsluáætl- unar. Nýliðar fá líka markvissa þjálfun þegar þeir hefja störf og fer það auðvitað eftir því hvaða störf þeir eru að takast á hendur.“ „Við ráðningar höfum við það eingöngu að leiðarljósi að velja hæfustu einstakling- ana. Því má segja að viðurkenningin hafi komið okkur skemmtilega á óvart.“ HÁTT HLuTFALL KVENSTJÓRNENDA www.veritascapital.is Veritas Capital Vilborg Gunnarsdóttir, starfsmannastjóri Veritas Capital, og Guðbjörg Alfreðsdóttir, fram- kvæmdastjóri Vistor, segja að mikil eftirspurn sé eftir störfum hjá fyrir- tækjunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.