Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 132

Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 132
132 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 k y n j a k v ó t a r í n o r e g i F rjáls verslun stóð fyrir óformlegri og miðlungsvísindalegri skoðanakönnun í Ósló. Lítið en vel valið úrtak fólks á götunni átti að svara einni spurningu: Nefndu mér eina norska konu sem náð hefur langt í viðskiptum? Niðurstaða: Jaaa, la oss se! Humm, tsja, jeg husker ikke noen i øyeblikket. Síðan - eftir lengri umhugsun - kemur upp nafn Celine Middelfart en upptalningin stöðvast líka við hana. Enginn man fleiri nöfn. Celina Middelfart er norsk athafnakona og nokkuð oft í fréttum. Hún erfði peninga eftir föður sinn og hefur náð góðum árangri í rekstri eigin snyrtivörufyrirtækis og sem almennur fjárfestir. Og hún var eiginkona auðmannsins Kjell Inge Røkke. Sennilega ræður hjónaband þeirra mestu um að hún gleymist ekki. valkyrjur á valdastóli En hvað segir þetta okkur um stöðu kvenna í norsku atvinnulífi? Hvernig passar þetta „humm og tsja“ við þá vitneskju að hvergi í heiminum eru fleiri konur í stjórnum almenningshlutafélaga en einmitt í Noregi? Og í stjórnmálum hefur hlutur norskra kvenna og verið stór lengi. Gro Harlem Brundtland myndaði sína kvennastjórn árið 1990. Uppfrá því hafa konur setið á nær öðrum hverjum ráð- herrastól í öllum ríkisstjórnum Noregs. Engum norskum forsætisráðherra dytti í hug að hafa hlut kvenna jafnrýran og Geir H. Haarde gerði við skipun sinna ráðherra í ríkis- stjórn. Það er óhugsandi. Konur á Stórþinginu eru einnig fleiri en almennt gerist á kjörnum þjóðþingum í heiminum. Hlutur kvenna í stjórnmálum er stór og í Verkamannaflokknum, sem hefur verið helsti valdaflokkur Noregs á síðari tímum, er kynja- kvóti almennt viðhafður. Hlutur kvenna á að vera minnst 40 prósent. Sama er að segja um Sósíalíska vinstriflokkinn, flokk Kristínar Hal- vorsen fjármálaráðherra. Og í kjörnum stjórnum almenningshlutafélaga og opinberra hlutafélaga skal hvort kyn að jafnaði hafa minnst 40 prósent sætanna samkvæmt lögum. Þarna er samhengi milli atvinnulífs og stjórn- mála. aukagrein í hlutafélagalögum Nákvæma prósentu er þó ekki hægt að gefa upp í öllum tilvikum – það fer eftir fjölda sæta í stjórn hlutafélaganna. En reglan er þessi: Ef• stjórnarmenn eru tveir eða þrír skulu bæði kyn eiga fulltrúa. Ef• stjórnarmenn eru fjórir eða fimm skal hvort kyn hafa minnst tvo fulltrúa. Ef• stjórnarmenn eru sex til átta skal hvort kyn hafa minnst þrjá fulltrúa. Ef• stjórnarmenn eru níu skal hvort kyn hafa fjóra fulltrúa. Ef• stjórnarmenn eru tíu eða fleiri skal hvort kyn hafa minnst 40 prósent fulltrúa. Í hálft ár hefur ríkt kynjakvóti við kjör á stjórnarmönnum í almenningshlutafélögum í Noregi. Konur skulu skipa 40 prósent stjórnarsæta. Verði misbrestur þar á skulu félögin leyst upp með aðför að lögum. Punktur. Valið stendur á milli kynjakvóta og dauða. kynjakvótinn er hugmynd hægrimanns KyNjAKVóTINN Í STjóRNuM NORSKRA ALMENNINGSHLuTAFéLAGA: TExTI: gísli kristjánsson • MyNDIR: ýmsir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.