Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 137

Frjáls verslun - 01.05.2008, Page 137
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 137 k y n j a k v ó t a r í n o r e g i Þegar hugmyndin um kynjakvóta kom fram voru það helst konur sem mótmæltu. Þær töldu sig færa um að rétta sinn hlut sjálfar og án nauðungarlaga. Síðar hefur komið í ljós að þessi lög hafa verið til góðs. Enginn deilir lengur á þessa lausn. Kvótinn hefur leitt til þess að það hafa komið margar hæfar konur inn í stjórnir hlutafélaga. Það er sátt um að konur skuli hafa minnst 40 prósent hlut og það hefur reynst vel. Þetta ætti að vera öðrum þjóðum hvatning til að ná sama árangri án laga. Síðan verður spennandi að sjá hvaða áhrif þetta hefur í framtíðinni þegar hægt verður að meta framlag kvennanna í atvinnulífinu og þegar menn átta sig á að það eru engin undur og stórmerki þótt hæf kona finnist til að sitja í stjórn. umræðan á að snúast um árangurinn í rekstrinum, ekki bara að telja fjöldann af hvoru kyni í stjórnunum. Hrafnhildur Sveinsdóttir Eydal, svæðisstjóri Viken fibenett í ósló: nauðungarlög til góðs ég er svolítið á báðum áttum með þetta. Vonin er auðvitað að það þurfi ekki að grípa til jafn róttækra aðgerða og hér um ræðir; að ríkisvaldið setji einkafyrirtækj- unum stólinn fyrir dyrnar og beinlínis þvingi þau með lögum til að rétta við hlutföll kynjanna. Vonin er að eigendur fyrirtækja sjái það jafn skýrt og aðrir að jafnrétti kynjanna er ein af forsendum efnahags- legra framfara. Það liggur ljóst fyrir að það borgar sig fyrir fyrirtæki að hafa hlut- föll stjórnarmanna í fyrirtækjum sem jöfnust. Á móti kemur svo að öllum er að verða það ljóst að meira þarf til en bara góðfúslegar ábendingar til einkageirans svo að eitthvað þokist. Dæmin frá Íslandi sanna ef til vill best að það þokast ekki í rétta átt af sjálfu sér. Á öðrum sviðum eru Norðmenn íhaldsamari. Þeir vilja til dæmis ekki ætla feðrum almennilegan kvóta af fæðingarorlofinu. Feðrakvóti er þó það eina sem dugar til að koma á betra jafnrétti meðal ungra foreldra. Þessar tvær frændþjóðir mættu því vera duglegri að læra hvor af annarri því þannig getur maður sparað dýr- mætan tíma. ulstein Group. Það er virt skipasmiðja og einn helsti framleiðandi á skipsskrúfum í heiminum. Gunn Wærsted• stýrir Sparisjóðabankanum norska. Hún er viðskiptamenntuð með reynslu sem fjármálastjóri og úr bank- arekstri. Annette S. Olsen• er tekin við rekstri Fred. Olsen skipafélagsins af öldruðum föður sínum. Wibecke Nagell-Erichsen• fékk arfinn eftir afa sinn greiddan út úr búi Aftenposten og hefur ávaxtað hann vel í fasteignum í ósló. (Bróðir hennar fékk jafnstóran hlut, tapaði öllu á skömmum tíma og var settur í skuldafangelsi!) Elisabeth Grieg• erfði skipafélag með systrum sínum. Hún hefur síðustu ár brotist út úr hlutverki erfingjans, er fomaður Sambands norskra útgerða og situr í stjórn StatoilHydro. Konurnar eru þarna en þær eru ekki mjög margar og þær eru ekki eins áberandi og karlarnir, sem mest gustar um. Pabbi er ríkur En það er athyglisvert að oftast ræður arfur mestu um að konur fara út í viðskipti. Þær erfa eignir og reynast auðsælar. Á listanum hér að ofan eru bara tvær undantekningar. Og núna er þrjá ungar stúlkur umtalaðar einmitt vegna væntanlegs arfs. Caroline Marie Hagen, dóttir Steins Eriks Hagen, næstríkasta manns Noregs, og stjúpdóttir Mille-Marie Treschow, ríkustu konu Noregs, er vaxandi stjarna í við- skiptalífinu. Þá eru að vaxa úr grasi í Lundúnum tvíburasysturnar Cecillie og Katherine Fredriksen. Þær eru dætur og einkaerfingjar skipakóngsins John Fredriksen, ríkasta manns Noregs. Og Kjell Inge Røkke, hinn umtalaði sægreifi, á dótturina Elísabetu. Í stuttu máli sagt virðast því þrjár leiðir til að komast til auðs og áhrifa í norsku atvinnulífi: Að erfa• peninga. Að læra eitthvað gagnlegt• og fá vinnu í samræmi við það. Að taka sæti• í stjórnum hlutafélaga samkvæmt kynjakvóta. Hrafnhildur Sveinsdóttir Eydal. Hulda Herjólfsdóttir Skogland, stjórnmálafræðingur og starfsmaður ESB: spörum tíma og lærum af norðmönnum Hulda Herjólfsdóttir Skogland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.