Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Síða 177

Frjáls verslun - 01.05.2008, Síða 177
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 177 t e n G s l a n e t h e r d í s a r Þ o r G e i r s d ó t t u r d r. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor er fjögurra barna móðir, fyrrum ritstjóri og útgefandi, virk í alþjóðlegu samstarfi sérfræðinga á sviði mannréttinda og stjórnskipunar og varaforseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga. Hún er líka leiðtogi, hugsjónakona og fræðimaður. Herdís ræddi við blaðamann Frjálsrar verslunar og veitti innsýn í ráðstefnuna Tengsla- net IV – völd til kvenna, sem fór fram í fjórða sinn á Bifröst í lok maí. Þátttakendur voru hátt í 500 konur og er ráðstefnan nú orðin ein sú stærsta sem haldin er í íslensku atvinnulífi. „Tengslanets-ráðstefnurnar eru tækifæri til þess að efla samstöðu kvenna og skapa vettvang fyrir frjóar umræður sem skila einhverju út í samfélagið,“ segir Herdís. Hvernig kom Tengslanetið til? „Þegar ég hóf störf við lagadeildina á Bifröst langaði mig til að halda ráðstefnu á sviði jafnréttismála, enda verið virk á þeim vettvangi í starfi mínu fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Mér fannst að ráðstefna af þessu tagi ætti erindi við fleiri en lögfræðinga, því konur alls staðar að ættu að koma að umfjöllun um jafnréttismál, sem yrði til þess að efla þær. Ég ákvað því að nota skírskotunina Tengsla- net - völd til kvenna,“ segir Herdís. Hún fékk lykilfyrirlesara að utan, en íslenskar konur voru burðarásinn í framsögum og umræðum. „Fyrir íslenskar konur er það miklu meiri efling að hittast, tengjast og tala saman út frá sínum veruleika, þótt vissulega séu vandamálin í okkar heimshluta alls staðar þau sömu: Að samræma fjölskylduna og þátttöku á vinnumarkaði, kynbundinn launamunur, aðgengi að störfum og hvernig karlar útiloka konur frá miðstöðvum valdsins. Lykillinn að árangri liggur þó ekki hjá körlum, hann liggur hjá okkur sjálfum. Framtíðin er í okkar höndum! Það kemur enginn og sækir okkur, eða býður okkur eitt né neitt. Við náum eingöngu árangri með samstöðu.“ Við framkvæmd fyrstu ráðstefnunnar ákvað hún að nýta nátt- úru Borgarfjarðar. „Það er skemmtilegt samspil að virkja þennan kraft í náttúrunni og kraft kvennanna, að koma kvenorkunni inn í meginfarveginn,“ segir hún. Ráðstefnan hófst með fjallgöngu upp á Grábrók og snæddur var kvöldverður í Paradísarlaut nálægt fossinum Glanna. Herdís segist hafa notað sömu uppskrift og við að búa til tímarit - að hafa sýn yfir heildarútlitið, blanda saman hægri konum, vinstri konum, ungum konum og eldri, til að ná dýnamík í dag- skrána. „Þessi fyrsta ráðstefna var þannig heilmikill sigur og þangað komu 160 konur,“ segir Herdís. Gefið af sér Tengslanetið er sköpunarverk Herdísar, sem hefur frá upphafi ákveðið dagskrá, fyrirlesara, þemu og skipulagt umgjörð ráðstefn- unnar. Við framkvæmdina hefur hún notið dyggrar aðstoðar starfs- fólks og nemenda skólans. „Á Bifröst er rekið fínasta veitingahús og sá matreiðslumeistarinn um veitingarnar, nemandi um skreytingar og fyrrum nemandi minn aðstoðaði við undirbúninginn auk þess sem annað starfsfólk og nemendur leggja gjörva hönd á plóginn. Þar að auki hafa sérlega góðar konur komið að þessu með mér frá upphafi eins og Helga Jónsdóttir bæjarstýra í Fjarðarbyggð, Hjördís Hákon- ardóttir hæstaréttardómari, Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður, Inga Jóna Þórðardóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Ráðstefnuna hafa sótt konur sem hafa hæfileika til að miðla og gefa af sér og aðrar hlusta af ákafa og saman lyfta þær hópnum. Ráðstefnan er heldur ekki bundin við neinn einn pólitískan pól, starfsgrein eða stefnu.“ „2006 varð sprenging, því þá komu 400 konur, sem gerði þetta að stærstu ráðstefnu atvinnulífsins, segir Herdís. Germaine Greer var þá aðalfyrirlesari en hún varð heimsfræg fyrir bók sína Kvengeldingurinn. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor á Bifröst. Fjórða ráðstefnan að baki og hafa þær aldrei verið eins vinsælar. „lykillinn að árangri liggur þó ekki hjá körlum, hann liggur hjá okkur sjálfum. Framtíðin er í okkar höndum! Það kemur enginn og sækir okkur, eða býður okkur eitt né neitt. við náum eingöngu árangri með samstöðu.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.