Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 187

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 187
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 187 Bleiki pardusinn Kvikmyndaserían um hrakfallabálkinn Jacques Clouseau í Bleika pardus myndunum ætlar að verða ein langlíf- asta kvikmyndaserían, en nú eru 45 ár síðan Peter Sellers lék Clouseau fyrstur leikara árið 1963, aðeins einu ári eftir að James Bond sást fyrst á hvíta tjaldinu. Síðastur til að leika Clouseau er Steve Martin og hefur hann þurft að þola eins og aðrir að saman- burður við Peter Sellers er ekki honum í hag. Martin gefst samt ekki upp og mun leika Clouseau í Pink Panther Deaux, sem verður frumsýnd snemma á næsta ári. Þar á Clouseau í höggi við bíræfna listaverkaþjófa. Erkióvinur Clouseau, lögregluforinginn dreyfus, var leikinn af Kevin Kline í síðustu myndinni, en nú er það breski leikarinn John Cleese sem bregður sér í hlutverk dreyfus og verður gaman að sjá hvernig honum tekst upp í hlut- verkinu. aðrir leikarar eru Jean reno, Emily Mortimer, andy Garcia, alfred Molina og aiswarya rai. hancock Kvikmyndir með Will Smith hafa allt frá árinu 2000 skilað miklum hagnaði svo það er ekki nema von að hann sé eftirsóttur. Ekki er ástæða til að halda að breyting verði á þegar nýjasta kvikmynd hans Hancock, verður frum- sýnd á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí. Hancock er ævintýramynd og fjallar um ofurhetjuna Hancock, sem á erfitt uppdráttar þegar myndin hefst. Mannorð hans hefst til virðingar á ný þegar hann bjargar manni úr lífsháska. Þegar Hancock hittir fyrir eiginkonu mannsins verður hann ástfanginn í fyrsta sinn. auk Smiths leika í Hancock, Chalize Theron og Jason Bateman. leikstjóri er Peter Berg, fyrrum leikari, sem hægt og sígandi er að færast upp metorðastigann sem leikstjóri. Hann leikstýrði síðast hryðjuverkamyndinni the Kingdom. Will Smith í hlutverki Hancocks, ofur- hetju sem má muna sinn fífil fegri. Babylon a.d. franski leikstjórinn Mathieu Kassovitz virðist í fyrstu ekki vera besti kosturinn til að leikstýra Vin diesel í spennutrylli enda kom það fljótt í ljós, eftir því sem sögusagnir herma, að þeir hafi ekki átt skap saman og mikið hafi gengið á meðan á upptökum stóð. Kassovitz, sem er alls ekki óvanur spennumynd- um, á að baki the Crimson Rivers (2000) og gothika (2003), er á annarri línu en diesel hvað varðar útfærslu á spennumyndum heldur en diesel, sem er þekktastur fyrir the fast and furious og xXx, sem eru öfugt við myndir Kassovitz, innihaldslausar og illa skrif- aðar. Þeim tókst þó að lokum að klára babylon a.D., sem fjallar um málaliða sem tekur að sér að fara með unga stúlku, sem margir vilja ná tangarhaldi á, frá rússlandi til Kína. babylon a.D. verður frumsýnd í lok ágúst. Vin Diesel í hlutverki málaliðans í Babylon A.D. hætta að leika í kvikmyndum og eru bókaðir langt fram í tímann. Og þeir halda jafnvel áfram sam- starfinu þó að ekki verði þeir sýnilegir, en um er að ræða vídeóleik sem gerður er eftir kvikmynd- inni Heat og er væntanlegur á næsta ári. Robert De Niro nýlokið við að leika í kvik- myndinni Everybody’s Fine, þar sem hann leikur ekkjumann sem telur sig þurfa að endurnýja kynnin við börn sín. Með hlutverk barna hans fara Kate Beckinsale, Drew Barrymore og Sam Rockwell. Framundan er svo Frankie Machine þar sem hann leikur titilhlutverkið, atvinnumorð- ingja sem sestur er í helgan stein en er neyddur til að taka fram vopnin á ný. Leikstjóri er Michael Mann. Þá er vert að geta þess að síðar á árinu verður tekin til sýninga What Just Happened þar sem mótleikari De Niro er Bruce Willis. Sú kvik- mynd var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir stuttu og fór lítið fyrir henni. Al Pacino mun heldur ekki sitja auðum höndum á næstunni en hann er bókaður í tvær kvikmyndir, Rififi, sem er endurgerð franskrar sakmálamyndar frá árinu 1955, sem hlaut mikla frægð á sínum tíma og Jules Dassin leikstýrði. Fjallar hún um innbrotsþjóf sem varla er fyrr sloppinn úr fangelsi en hann fer að undirbúa demantaþjófnað. Hin myndin er Dali and I: The Surreal Story þar sem Pacino leikur sjálfan Salvador Dali í mynd þar sem líf Dalis er séð með augum listaverkasalans Stan Lauryssence sem Cilliam Murphy leikur. Steve Martin bregður sér í annað sinn í hlutverk Jacques Clouseau. BÍÓfrÉTTIr Rapparinn 50 Cent leikur stórt hlutverk í Righteous Kill. Hér hann með stórleikurunum Al Pacino og Robert De Niro.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.