Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 189

Frjáls verslun - 01.05.2008, Side 189
Lífsstíll F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 189 Hildur Petersen er tiltölulega nýkomin frá Las Vegas en hún er í stjórnum Auðar Capital, Kaffitárs, Pfaff, Barnaheilla og SES-sjóðs SPRON. Tilgangurinn með ferðinni var að fara á LOVE- sýningu Cirque du Soleil þar sem lög Bítlanna voru í aðalhlutverki. „Þetta er hágæða loftfimleika- flokkur sem hefur vaxið og dafnað með árunum. Sýningin var mjög sérstök en unnið var úr textum Bítlalaganna og það var eins og Bítlarnir væru á staðnum en skuggum af þeim var varpað upp á tjöld. Þá voru gömul samtöl hljómsveitarmeðlim- anna úr stúdíói notuð.“ Hildur fór einnig á sýningu með Cher þar sem hún flutti mörg lög af sínum langa ferli. Um mikla skrautbúningasýningu var að ræða að sögn Hildar. Þá var hin mikla Hoover Dam stífla skoðuð en með henni var lagður grunnur að uppbyggingu Las Vegas því gríðarlega orku þurfti til að lýsa upp öll ljósaskiltin í borginni. „Borgin er eins og Disneyland fyrir fullorðna,“ segir Hildur. „Þetta er glæsi- legur gerviheimur.“ Mörg brúðhjónin gistu á sama hóteli og Hildur og þar er meira að segja kap- ella en eins og flestir vita þykir sport að gifta sig í borginni. Hildur Petersen. „Sýningin var mjög sérstök en unnið var úr textum Bítlalaganna og það var eins og Bítlarnir væru á staðnum en skuggum af þeim var varpað upp á tjöld.“ „Borgin er eins og Disneyland fyrir fullorðna,“ segir Hildur. „Eflaust hefur það ekki farið fram hjá neinum að efnahagsaðstæður á Íslandi hafa ekki verið verri í 18 ár og áhrifanna gætir alls staðar í þjóðfélaginu. Fjölmiðlaumfjöllun einkennist af fréttum af veikri stöðu krónunnar, uppsögnum og almennri bölsýni og ekki er laust við að ofsahræðsla hafi gripið um sig. Utanlandsferðum er aflýst, innheimtubréfin hrúgast inn um bréfalúguna og sala á geðlyfjum hefur aukist svo um munar.“ Hrafnhildur J. Moestrup, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Empora auglýsingavara og félagi í FKA. Morgunblaðið, 5. júní. „Seðlabankinn og fjármálaráðuneyti spá töluverðri lækkun fasteignaverðs. Seðlabankinn hefur spáð þrjátíu prósenta raunlækkun og á dögunum kom fram hjá aðalhagfræðingi bankans að það kynni að vera vanmetið.“ Ingimar Karl Helgason. Markaðurinn, 11. júní. „Grunnvandinn er augljóslega krónan. Hann kom fram um leið og íslenska krónan varð til og helgast meðal annars af því að við getum ekki selt afurðir okkar til útlanda í okkar eigin mynt. Vissulega hefur krónan þjónað því hlut- verki að skapa ákveðinn sveigjanleika í hagkerfinu. Hún hefur stuðlað að því að halda uppi atvinnustigi og leiðrétta laun. Krónunni hefur hins vegar ekki tekist að uppfylla hefðbundin hlutverk gjaldmiðla, s.s. að vera gild skiptieining í viðskiptum, að vera traust mælieining og að geta geymt verðmæti og haldið kaupmætti sínum gagnvart vöru og þjónustu.“ Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Morgunblaðið, 12. júní. Frjáls verslun fyrir 32 árum – Það er eitthvað voðalega bráðsmitandi læknir. Svo mörg voru þau orð Las Vegas: GlæsileGur Gerviheimur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.