Gripla - 20.12.2013, Page 170
GRIPLA170
jón ólafsson úr Grunnavík. „Animadversiones aliquod & paulo fusior præsentis
materiæ explanatio. Hugleiðingar um sótt og dauða íslenskunnar.“ útg. Gunn-
laugur Ingólfsson og svavar sigmundsson. Gripla 10 (1998): 137–54.
___. „Meiningar ýmislegar um það svokallaða norður ljós.“ útg. Veturliði G.
óskarsson. í Vitjun sína vakta ber: Safn greina eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík.
Ritstj. Guðrún Ingólfsdóttir og svavar sigmundsson, 81–90. Reykjavík:
Góðvinir Grunnavíkur-jóns og Háskóla útgáf an, 1999.
___. Ævisögur ypparlegra merkismanna. útg. Guðrún Ása Grímsdóttir, Reykja-
vík: Góðvinir Grunnavíkur-jóns, 2013.
kristín Bjarnadóttir, Aðalsteinn eyþórsson og Þorsteinn G. Indriðason. „skrá um
íslensk málfræðirit til 1925: Mart finna hundar sjer í holum.“ Íslenskt mál og
almenn málfræði 10–11 (1988–89): 177–257.
„nokkur bréf eggerts ólafssonar 1760–1767.“ Andvari 1 (1874): 172–93.
Páll eggert ólason. Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940. 5 b.
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1948–52.
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. 4 b. útg. Haukur Hannesson, Páll Valsson og
sveinn yngvi egilsson. 1. b., Ljóð og laust mál. Reykjavík: svart á hvítu, 1989.
svanhildur óskarsdóttir. „Hafnarsæla.“ í Margarítur hristar Margréti Eggertsdóttur
fimmtugri 25. nóvember 2010. Ritstj. Guðvarður Már Gunnlaugsson, svanhildur
óskarsdóttir og Þórunn sigurðardóttir, 84–86. Reykjavík: Menningar- og
minningarsjóður Mette Magnussen, 2010.
sverrir tómasson. „tilraun til útgáfu. snorra edda jóns ólafssonar úr Grunnavík.“
Væntanleg 2013.
Vice-Lavmand Eggert Olafsens og Land-Physici Biarne Povelsens Reise igiennem Island,
foranstaltet af Videnskabernes Sælskab i Kiøbenhavn, og beskreven af forbemeldte
Eggert Olafsen, 2 b. sorøe, 1772. íslensk þýðing: Ferðabók Eggerts Ólafssonar og
Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á Íslandi árin 1752–1757. 2 b. Þýð. steindór
steindórsson. Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja, 1943.
Vilhjálmur Þ. Gíslason. Eggert Ólafsson. íslensk endurreisn. 2. b. Reykjavík: Bóka-
verslun Þorsteins Gíslasonar, 1926.
Höfundar þakka Guðvarði Má Gunnlaugssyni, Giovanni Verri og Matteo tarsi
fyrir aðstoð við handritalestur og skýringar.