Gripla - 20.12.2013, Page 233
233
___. “shetland Rhymes from the Collection of dr. jakob jakobsen.” In Jakob
Jakobsen in Shetland and the Faroes, edited by turið sigurðardóttir and Brian
smith, 191–230. Lerwick: shetland Amenity trust and the university of the
faroe Islands, 2010.
Þórunn sigurðardóttir. “[A]f naturen en begavet digter: Pastor Guðmundur
erlendsson (ca. 1595–1670).” Hymnologi 39 (2010): 125–34.
Þórunn sigurðardóttir. “Hallgrímur með ‘síra Guðmund erlendsson í felli í bak
og fyrir’: tveir skáldbræður á 17. öld.” In Í ljóssins barna selskap: Fyrirlestrar
frá ráðstefnu um séra Hallgrím Pétursson og samtíð hans sem haldin var í
Hallgrímskirkju 28. október 2006, edited by Margrét eggertsdóttir and Þórunn
sigurðardóttir, 49–61. Reykjavík: Listvinafélag Hallgrímskirkju, 2007.
Örnefnaskrá í innanverðri Sléttuhlíð í Skagafirði, eftir Pétur Jóhannsson Glæsibæ.
unpublished report, 17 March 1994. Örnefnastofnun.
efnIsÁGRIP
Grýla í sléttuhlíð
Lykilorð: Grýlukvæði, Leppalúðakvæði, Guðmundur erlendsson í felli, Ásgrímur
Magnússon í Höfða, handritageymd, höfundareign, bókmenning og -menntir eftir
siðaskipti.
Grýlukvæði frá sléttuhlíð í skagafirði er varðveitt í tveimur handritum frá síðara
hluta 17. aldar auk fjölda yngri handrita. í útgáfu ólafs davíðssonar frá árinu 1903
er kvæðið eignað séra Guðmundi erlendssyni frá felli í sléttuhlíð (um 1595–1670).
Þessi útgáfa gefur þó óljósa mynd af varðveislu kvæðisins og styðst lítið við elsta
handritið, AM 147 8vo, sem ólafur kallar „brot.“ í handritinu reynist uppskriftin
vera heil en hún inniheldur gerð kvæðisins sem er með öðru sniði en finnst í yngri
handritum. AM 147 8vo liggur til grundvallar nýrri útgáfu af þessu grýlukvæði
sem birtist í greininni. færð eru rök fyrir því að kvæðið sé það sama og grýlukvæði
eignað Ásgrími Magnússyni (d. 1679) sem jón samsonarson taldi vera týnt.
Grýlukvæðið mun hafa verið ort um 1640 en ómögulegt er að fullyrða um höfund
kvæðisins, enda var Ásgrímur mágur Guðmundar og bjó í næsta nágrenni í Höfða
á Höfðaströnd. kvæðið er vísbending um náin tengsl milli Guðmundar og Ásgríms
og undirstrikar mikilvægi fjölskyldusambanda í íslensku bókmenntalífi 17. aldar.
Katelin Parsons
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu
IS-101 Reykjavík
katelin@hi.is
GRýLA In sLÉttuHLíÐ