Gripla - 20.12.2013, Side 276
GRIPLA276
B- og C-gerðanna hafi á þessum stað haft sama texta og Flateyjarbók, finn-
vitkaði, mundi hún a.m.k. færa sennilegan aldur sagnarinnar allt aftur til
um 1300 því ⟨ꝩ⟩ varð sárafágætt þegar kom fram á 14. öld.25 orðið hefði þá
staðið í sameiginlegu forriti textans í flateyjarbók og AM 557 4to.
sé hugað að síðari kostinum, að í forriti B- og C-gerða hafi staðið vitk-
aði, sem mislesið hafi verið sem pikkaði, hefði texti forritsins verið u.þ.b.
„þú hafðir finna með þér ok keyptir at þeim at þeir vitkaði ór mér augat“
og mundi hann þá fela í sér óbeinan vitnisburð um ósamsettu sögnina vitka,
sem með sömu rökum og áður mætti tímasetja til u.þ.b. 1300 eða fyrr. Það
væri á sinn hátt jafnáhugavert og hitt, því sem fyrr segir eru engin örugg
dæmi til um þá sögn í fornu máli.
HeIMILdAskRÁ
fRuMHeIMILdIR
Biskupa sögur. útg. Guðbrandur Vigfússon, jón sigurðsson, eiríkur jónsson og
Þorvaldur Bjarnason. 2. b. kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafélag,
1878.
Flateyjarbok: En samling af norske konge-sagaer. útg. Guðbrandur Vigfússon og
C.R. unger. 2. b. ósló: P.t. Mallings forlagsboghandel, 1862.
Fornmanna sögur. 5. b. útg. Carl Christian Rafn, Þorgeir Guðmundsson og
Þorsteinn Helgason. kaupmannahöfn: Hið konunglega norræna fornfræða-
félag, 1830.
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur. 4. b., Íslenzkar þulur og þjóðkvæði. útg.
ólafur davíðsson. kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1898–
1903.
Magnús Bjarnason [frá Hnappavöllum]. Þjóðsagnakver. útg. jóhann Gunnar
ólafsson. Reykjavík: Hlaðbúð, 1950.
Munnmælasögur 17. aldar. útg. Bjarni einarsson. íslenzk rit síðari alda. 6. b.
Reykjavík: Hið íslenzka fræðafélag, 1955.
„slysa-Hróa saga.“ útg. Veturliði G. óskarsson. Væntanleg í: Opuscula.
Stjorn: Gammelnorsk bibelhistorie fra verdens skabelse til det babyloniske fangenskap.
útg. C.R. unger. ósló: feilberg og Landmark, 1862.
Þorláks saga byskups yngri. í Biskupa sögur. 2. b. útg. Ásdís egilsdóttir. íslenzk
fornrit. 16. b. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag, 2002.
25 sama rit, 837.