Gripla - 20.12.2013, Page 289
289
GunnAR skARPHÉÐ Insson
skAMMAR eRu skIPs RÁR
nótt verðr feginn
sá er nesti trúir;
skammar ro skips rár;
hverf er haustgríma;
fiǫlð um viðrir
á fimm dǫgom,
en meira á mánaði.1
74. vísa í Hávamálum
Skips láta menn skammar rár,
skatna þykkir hugrinn grár,
tungan leikr við tanna sár,
trauðla er gengt á ís of vár;
mjǫk fár er sér œrinn einn,
eyvit týr, þótt skyndi seinn,
gǫfgask mætti af gengi hverr,
gǫrva þekkik sumt hvé ferr.2
12. vísa í Málsháttakvæði
sigurJÓn pÁll Ísaksson skrifaði árið 2011 grein í tímaritið Griplu
þar sem hann fjallar um málsháttinn skammar eru skips rár.3 Málshátturinn
kemur fyrir í 74. vísu í Gestaþætti Hávamála og er þá orðaður með þessum
hætti og er myndin sennilega upphafleg gerð hans. en málshátturinn
1 Eddadigte, útg. jón Helgason, 1. b., Vǫluspá – Hávamál, nordisk filologi, röð A, 4. b.
(kaup mannahöfn: e. Munksgaard, 1951), 24.
2 Den norsk-islandske skjaldedigtning, 4 b., útg. finnur jónsson, 4. b. (B2) (kaupmannahöfn:
Gyldendal, 1912–15), 141.
3 sigurjón Páll ísaksson, „skammar eru skips rár,“ Gripla 22 (2011): 119–34.
Gripla XXIV (2013): 289–293.