Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 15

Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 15
5 Avarp k3rkjumálaráðherra, Friðjóns Þórðarsonar. „Herra biskup íslands, forseti kirkjuþings. Heiðruðu kirkju- þingsmenn og gestir. Það er alkunna, að langur timi leið frá þvi að fyrstu hugmyndir um kirkjuþing fæddust, þar til lögin um kirkjuþing og Kirkjuráð islenzku þjóðkirkjunnar voru sett árið 1957. Fyrsta kveikjan mun hafa verið frumvarp séra Þórarins Böðvarssonar á Alþingi 1893. Það náði ekki fram að ganga, en neistinn lifði og eldur glæddist öðru hverju, m.a. i frumvarpi prófessors Magnúsar Jónssonar, en það féll þó með jöfnum atkvæðum 1941. Kjarni þess komst siðar i lög: Um samstarf presta og leikmanna að sameiginlegum málefnum þjóðkirkj- unnar. Á gildistima gömlu laganna frá 1957, um aldarfjórðungsskeið, hefur kirkjuþing komið saman annað hvert ár. Það hefur fjallað um mörg viðamikil mál, sem varða kirkju og kristnihald i landinu. En ekki hafa þau erindi, sem Alþingi hafa borizt þaðan, þótt mæta góðum skilningi að jafnaði. í skýrslu Kirkjuráðs frá 1980 segir svo: „hað er ekki ný saga, að kirkjuþingsmál hafi legið við dyr Alþingis án þess aó vera boðið inn, og hafi sú fasta hefð verið rofin, þá hefur þaó ekki orðið Alþingi til sæmdar né kirkjuþingi til fagnaðar." Á siðast liðnu Alþingi, 104. löggjafarþingi voru sett ný lög um kirkjuþing og Kirkjuráð. Nú verður á sú meginbreyting, að kirkjuþing skal halda ár hvert og starfa allt að 10 dögum. Hygg égogvona, að þessi lagabreyting horfi til góðs og megi á sinn hátt vinna að þvi að efla islenzka kristni og styðja að trúar- og menn- ingaráhrifum þjóðkirkjunnar i þjóólifinu. Enn starfar kirkjulaganefnd sú, sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum, til þess að endurskoða löggjöf um kirkjuleg málefni, sem viða er forn i sniðum og fellur misvel að aldarhætti. Nefnd þessa skipa: Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson; dr. Armann Snævarr, hæstaréttardómari; og Baldur Möller, ráðu- neytisstjóri. Verkefni eru næg og nefndarmenn störfum hlaðnir, en áfram miðar samt. Þó að skoðanir kunni að vera skiptar i ein- stökum efnum um nýmæli i lögum, tel ég mér a.m.k. óhætt að ekki sé meira sagt, að leggja fyrir Alþingi frumvörp, sem búin eru að fara um hendur kirkjulaganefndar, kirkjuþings og Kirkjuráðsmanna án
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.