Gerðir kirkjuþings - 1982, Síða 16

Gerðir kirkjuþings - 1982, Síða 16
6 þess aö vera með langar vangaveltur og fylgja þeim fram á Alþingi. Ég vil geta þess, að nefnd sú, er ég skipaði 24. október 1980 til þess að gera könnun á starfskjörum presta, skilaði áfangaskýrslu 25. júni 1982. Voru þau mál kynnt á Hólum i sumar, svo sem menn muna. Þessi starfskjaranefnd presta hefur þegar unnið mikið og gott starf. Hún vinnur áfram, unz verki hennar er lokið. Þá vil ég nefna, að ákveðið hefur verið að setja á fót nefnd til að fjalla um kirkjueignir að fornu og nýju. Hefur biskupi ís- lands verið sent bréf, dags. 8. nóv. 1980, er svo hljóðar: „Visað er til bréfs yðar, háæruverðugi herra, dags. 12. mai s.l., þar sem þér óskið þess, að skipuð verði nefnd til þess að gera könnun á kirkjueignum og tekur ráðuneytið fram, að fallizt er á að skipuð verði slik nefnd, sem falið verói aó gera könnun á því, hverjar kirkjueignir hafi verið frá fyrri tið og til þessa dags, hver staða þeirra hafi verið að lögum, og hvernig háttað hafi verið ráðstöfun á þeim. Er þess óskað, að þér nefnið til einn mann i nefnd þessa, og aó leitað verói eftir þvi, að kirkjuþing og Prestafélag íslands nefni til einn mann hvor aðili til að taka sæti i nefndinni. Ráðu- neytið mun siðar nefna til tvo menn". Þannig hljóóar þetta bréf, og er þess að vænta, að nefndin geti tekið til starfa sem fyrst. Loks má nefna, aó nú er unnið aö allsherjarúttekt á öllum em- bættisbústöðum presta. Það verk er unnið af starfsmönnum Dóms- og kirkjumálaráóuneytis isamvinnu við embætti húsameistara rikisins. Prestsbústaðir á landinu eru nú 88. - Búið er að skoða meó þessum hætti um 60% af öllum prestsbústöðum landsins og safna miklum upp- lýsingum. Við úttekt á hverju húsi hefur verið einn arkitekt frá húsameistara og Sigurgeir Ingimarsson, byggingaeftirlitsmaður, sem starfar i ráðuneytinu aó þessum málum meó ágætum. Að sjálfsögðu er mikið verk fyrir höndum að ljúka við þessa útttekt og vinna siðan úr gögnum þeim, er safnast hafa saman, svo að góö yfirsýn fáist, aðgengileg og handhæg. En ég tel, aó þó nokkuð hafi áunnizt i þessum málum, þegar tillit er tekið til þess, að árið, sem er að liða, hefur verið býsna annasamt að þvi leyti, að mikil hreyfing hefur verið innan stéttarinnar út i prestaköllin um allt land. Er þaö mikið gleðiefni, þó að þvi fylgi aukin umsvif i Biskupsstofu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.