Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 19
9
Formaóur löggjafarnefndar var kjörinn Gunnlaugur Finnsson
og ritari Jón Guðmundsson.
í allsherj arnefnd:
sr. Bragi Friðriksson,
sr. Einar Þór Þorsteinsson,
Gunnlaugur P. Kristinsson,
sr. Hreinn Hjartarson,
sr. Jón Bjarman,
sr. Kristján Þorgeirsson,
sr. Lárus Guðmundsson,
Margrét Gísladóttir,
Ragnheiður Guðbjartsdóttir,
sr. Sigurpáll Óskarsson.
Formaður allsherjarnefndar var kjörinn sr. Lárus Guðmundsson
og ritari Kristján Þorgeirsson.
í þingfararkaupsnefnd voru kosnir:
Gunnlaugur P. Kristinsson,
sr. Halldór Gunnarsson,
sr. Jónas Gislason.
Þingfundir voru i safnaðarsal Hallgrimskirkju. Hver fundur
hófst með þvi, að sunginn var sálmur, biskup las ritningarorð og
flutti bæn.
Þingmenn ásamt mökum voru gestir ráðherrahjónanna frú Krist-
inar Sigurðardóttur og Friðjóns Þórðarsonar 11. nóv.
Að kvöldi 17. nóv. sátu kirkjuþingsmenn, makar þeirra og
aðrir gestir fagnað i biskupsgarði.
Þingfundir voru alls 11. Fundir i löggjafarnefnd 9 og i
allsherjarnefnd 9.
Fyrir þingió voru lögð 39 mál og þar að auki nokkrar fyrir-
spurnir utan dagskrár. Öll hlutu þau þingræðislega afgreiðslu.
Þau fara hér á eftir eins og þingið afgreiddi þau.
Á siðasta fundi fóru fram nefndarkosningar og kosning til
Kirkjuráðs.