Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 41
31
þ.e. að sókn sameinist annarri sókn eóa hún sé nióur lögó vegna
þess aó hún eyóist af fólki.
Ákvæói 3. málsgr. er nýmæli, en samkvæmt henni er biskupi
heimilt aó mæla svo fyrir, aó fengnum tillögum aóalsafnaóarfundar,
ef gerlegt er, og héraósfundar, að sóknarkirkja verói greftrunar-
kirkja, ef sókn er aflögó samkv. l.eóa 2. málsgr. 6. gr. 1 frv.
til laga um sóknarkirkjur o.fl. er lagt til , aó slík kirkja hlíti
umsjón biskups og héraósprófasts og aó rekstrar- og vióhaldskostn-
aóur hcnnar grcióist af cignum og tekjum kirkjugarós.
Um III. kafla
í þessum kafla eru ákvæói um sóknarmenn og rétt þeirra til
kirkjulegrar þjónustu og raunar um stöóu þeirra, réttindi og skyld-
ur, innan sóknar og þar af leióandi innan þjóðkirkjunnar.
Um 7. gr.
í lögum um trúfélög nr. 18/1975 er þaó afmarkaó, hverjir
teljist til þjóðkirkjunnar og þá einnig hverjir tengist öórum söfn-
uóum eóa standi utan trúfélaga. í þessari grein er hins vegar
leitast við að kveða á um það, hvernig tilheyrslu þjóðkirkjumanna
er háttaó til einstakrar kirkjusóknar. Er þaó mikilvægt atriói,
þvi aó sú tilheyrsla er grundvöllur undir réttindi manna og skyldur,
þ.á.m. um þaó, hvar maður á frumrétt til kirkjuþjónustu og hvar hann
megi njóta þegnréttinda sinna sem þjóðkirkjumaóur og hvar hann
eigi aó gjalda sóknargjöld o.fl.
Þau guófræóilegu og kirkjuréttarlegu viðhorf standa á gömlum
merg, að skírn sé forsenda þess, að menn geti talist tilheyra
kirkju. Er þetta sjónarmió víða lögbundió, t.d. í dönsku lögunum
um safnaóarráð frá 1970. Hér er gert ráó fyrir aó lögfesta þá
reglu, aó skírn sé forsenda fyrir því aó menn tilheyri þjókirkjunni.
Hinsvegar eru ekki ákvæói í lögum, er setja foreldrum frest til
aó skira born, og veróa börn þvi i fyrstu talin tilheyra þjóókirkju,
þótt óskiró séu.
Um 8. gr.
í fyrstu málsgr. er þvi lýst almennt, aó sóknarmenn eigi rétt
á kirkjulegri þjónustu i sókn sinni og á þátttöku i safnaóarstarfi
þar. Er þaó sióan sundurgreint, i hverju þjónustan sé fólgin án