Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 48

Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 48
38 laga 20/1890, en ætlunin er að endurskoða það ákvæói á næstunni. Sóknarnefndum ber aö gæta þess aó ávaxta fé kirkju sem tryggileg- ast og með hagkvæmum hætti. Um 21. gr. 1 1. málsgr. er sóknarnefnd falió að hafa umsjón meó þvi, að guðsþjónustur og aórar helgiathafnir og safnaóarstarfsemi i kirkju fari sómasamlega fram og með þeirri helgi, er hæfir, sbr. nú 7. gr. laga 36/1907. Ber sóknarnefnd að sjá til þess, aö allt sé til reióu fyrir guðsþjónustu og aðrar helgiathafnir, aó starfsmenn mæti stundvislega og kirkja sé hlý og vel hirt. Sóknarnefnd stuðl- ar aó þvi, að ekkert trufli guðsþjónustu og raski hclgi hennar, þ.á m. að kirkjugestir gangi hljóðlega og greiðlega til sæta sinna. Gæta skal þess m.a., aó kostur sé á sálmabókum fyrir sem flesta kirkjugesti. Ákvæói þetta á að sinu leyti við um safnaóarheimili. 1 2. málsgr. er sóknarnefndum boðið aó vera sóknarpresti og starfsfólki sóknar til liósinnis í hvivetna og stuóla aó eflingu kristinnar trúar og siðgæðis meðal sóknarmanna. Er þetta ákvæói aó mestu i samræmi við 7. gr. laga 36/1907, en texti þó nokkru styttri. í 3. málsgr. er tilvisunarákvæði um*. afskipti sóknarnefnd- ar af álagningu kirkjugjalda og innheimtu þeirra. Hefir kirkju- laganefnd samið sérstakt frv. til laga um sóknargjöld, en um þetta efni gilda nú lög 40/1948 ásamt breytingarlögum. Um ráóningu starfsmanna er í 4. málsgr. visaó til 25. gr. frv. og i 5. málsgr. er um afskipti sóknarnefnda af veitingu presta- kalla visaó til laga um þaó efni, nú laga 32/1915. Minnt er á, að á Alþingi hefir nokkrum sinnum veriö flutt frv. til laga um nýskip- an þeirra mála, cn frv. hafa ekki náð fram að ganga. Um 22. gr. í þessari grein er mælt fyrir um kosningu safnaðarfulltrúa og tengsl hans við kirkjusóknina. Samkv. 16. gr. laga 36/1907 kýs aðalsafnaóarfundur safnaóarfulltrúa til setu á héraósfundi prófastsdæmis. Hér er hins vegar lagt til, að sóknarnefnd kjósi safnaóarfulltrúa og annan til vara úr sinum hópi. Þá er lagt til, að kjörtímabil verði stytt úr 6 árum i 4 ár. hér fylgt ályktun kirkjuþings 1978 um þetta efni. Mælt er fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.