Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 68

Gerðir kirkjuþings - 1982, Page 68
58 tryggilcga mcðfcró slikra mála á safnaðarfundum og svo um byggingafram- kvæmdir. Enn er þess að geta, að byggingakostnaður er .nú oróinn svo mikill.. að kirkjusóknum er ókleift aó risa undir honum, og er þá eðli- legt að annaó tveggja rikissjóóur éóa sveitafclög vciti framlög til slikra bygginga (eða báðir). Er hér gert ráó fyrir,að ríkissjóður standi straum af 2/5 hlutum kostnaðar, og er i þvi efni fylgt ályktunum kirkjuþings. Um 14. gr. Greinin á fyrst og fremst vió um nýbyggingu kirkju, en nær einnig til endurbyggingar kirkju og verulegra breytinga á henni, þ.á.m. stækkun hennar,sbr/og um safnaðarheimili 18. gr. 3. mgr. Sóknarpresti og sóknar- nefnd er ætlaó frumkvæði að sliku máli, eins og nú er, en vitaskuld geta einstakir þjóðkirkjumenn borið fram tillögu i þessu efni á safnaðar- fundi. Meó ákvæöinu er reynt að tryggja þaó eftir föngum, aó safnaóar- fundir fjalli rækilega um málið, áður en ákvöröun er tekin, og að glöggar upplýsingar um byggingaáformin liggi fyrir safnaóarfundunum. Sýnir reynsla, að nauðsyn er á ákvæðum um þetta efni. Vakin er athygli á 4. málsgr., 16. gr. um þörf á, að safnaðarfundir fjalli um verulegar breytingar á áformum um byggingu, ef þvi er aö skipta. Þcgar ákvörðun hefir verið tekin um kirkjubyggingu o.fl., sbr. 1. málsgr., ræóur sóknarnefnd arkitekt eöa annan sérfróöan mann til að gera uppdrátt að kirkju eða mælir fyrir um samkeppni um teikningu að kirkju, og nefndin aflar einnig nauósynlegra vinnuteikninga og leggur mál fyrir skipulags- og byggingayfirvöld i viðkomandi sveitarfélagi. Ákvæði 3. mgr. býður aö hreyfifötluöu fólki sé búinn greióur að- gangur að kirkju og að tekið sé tillit til þarfa heyrnarskertra og sjóndapurra kirkjugesta við kirkjubyggingu. Um 15. gr. Aður en ráðist er i kirkjubyggingu þykir nauósynlegt, aó opin- berar nefndir fjalli um málið, enda er hér um mjög sérstæða bygginga- framkvæmd aö ræóa og æskilegt, að þar njóti vió leiósagnar og könnunar af opinberri hálfu. Vitaskuld hljóta margar almennar rcglur byggingar- löggjafar að eiga hér við, svo sem samþykki byggingar- og skipulags- yfirvalda, en að auki'cr hér mælt fyrir um samþykki af hálfu kirkju- byggingarnefndar þjóókirkjunnar og enn fremur er i 18. gr. frv. mælt fyrir um samþykki kirkjumálaráöherra. . . í 4. gr. laga nr.21/1981 um kirkjubyggingasjóö eru ákvæói um sér- staka nefnd, sem fjallar um teikningar aö kirkjum og þarf staðfestingar hennar á teikningu til þess að bygging sé lánshæf að því er varðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.