Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 134
124
um kirkjuþing og kirkjuráð. Dr. Armann Snasvarr hefur yfirfariö
þessi og önnur mál á vegum kirkjulaganefndar. Sjöunda málið eru
lögin um kirkjuþing og kirkjuráð.
3. mál. Um kristindómsfræóslu i grunnskólum. Það var sent
Menntamálanefnd kirkjunnar og þess óskað, aó hún taki upp viðræður
um málið við endurmenntunarstjóra frú Rósu Þorbjarnardóttur.
Skálholtsútgáfan vinnur nú að þvi að gefa út kristilegt fræðsluefni,
sem á að geta komió aó góðum notum við kristindómsfræðslu.
5. mál. Greinargeró kirkjufræðs]unefndar. Kirkjufræðslunefnd
vinnur áfram að athugun á fræðslumálum kirkjunnar. Kirkjuráðsmenn
fengu i hendur tillögur um nýtt fyrirkomulag á skipun fræðslumála,
en voru ekki reiðubúnir að taka afstöóu til þeirra. Eftir að hafa
lokið könnun á fermingarfræðslu, eins og fram kemur i gerðum siðasta
kirkjuþings er kirkjufræóslunefnd nú að vinna aó greinargerð um
skirnarfræðsluna.
7. mál Um könnun á innistæðufé kirkna i Söfnunarsjóði islands
og ávöxtun þess fjár. Að beiðni kirkjuráðs hefur biskupsritari
gert skrá um kirkjulega sjóði i vörslu Söfnunarsjóðs, sem hafa sér-
staka skipulagsskrá i Stjórnartiðindum. Próföstum var skrifað og
þeir beðnir um upplýsingar um liknar og menningarsjóði kirkna, er
kunna að vera i vörslu aóilja innan prófastsdæmisins. - Forstöðu-
maður Söfnunarsjóósins, Sigurður Briem mun koma þvi til leiðar, aó
geró veröi skrá um alla þessa sjóði. Um ávöxtun fjárins, er það að
segja aö gömlu lánunum úr Söfnunarsjóói, er voru á sáralitlum vöxtum,
fer nú sifækkandi, og mun þeim lánum að verða lokið. Eins og sakir
standa eru öll ný útlán á hæstu fáanlegum vöxtum eftir útreikningi
Selðlabankans á hverjum tima (nú um 46%). Innlánsvextir munu vera
um 34 1/2% og fara þeir eftir vaxtatekjum sjóðsins. Þá er mikið af fé
sjóðsins á verótryggðum reikningum. Hér hefur þvi veriö bætt úr
öfugþróun peningamála i Söfnunarsjóði. Ljóst er þó aó mikil verðrýrn-
un hefur átt sér stað á innistæðum i Söfnunarsjóði frá fyrri árum
og þörf er á endurskoðun laga um sjóóinn, en lögin eru frá þvi fyrir
aldamót.
8. mál. 1000 ára hátið kristniboósins. Haldnar voru ellefu
kristniboöshátióir i öllum landsfjórðungum. Þær voru mjög vel
sóttar enda vel til þeirra vandað. Kirkjukórasöngur setti mestan
svip sinn á hátiðahaldið. Umsjón með þátttöku kirkjukóranna, sálma-