Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 137

Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 137
127 19. mál. Um þýðin_garnefnd nýrrar Bibliuútgáfu, er ljúki störfum fyrir árið 2000. Mál þetta var lagt i hendur og forsjá stjórnar Hins islenska Bibliufélags. 20. mál Um tengsl kirkjunnar við skáta-, iþrótta- og ungmenna- félagsskap landsins. Æskulýðsfulltrúa var falið að hlúa að og treysta þessi tengsl. 22. mál. Um útgáfu Vidalinspostillu og rits séra Árna Sigurðs- sonar um Jón Vidalin. Flutningsmanni tillögunnar séra Eiriki J. Eirikssyni var falin athugun á þvi máli. Undirbúningur að prentun og útgáfu rits séra Árna er á lokastigi og áformað að bókin komi út á næsta ári. Rætt hefur verið við tvo aðilja um útgáfu á Vidalins- postillu, en ennþá ekki hægt að segja ákveðið um árangur af þeim við- ræðum. 23. mál. Ljósprentun Guóbrandsbibliu og útgáfa rits um þaó verk. Forstöðumanni Handritastofnunar dr. Jónasi Kristjánssyni var skrifað og athygli hans vakin á málinu. Öruggt má telja að Guðbrandsbiblia verður til i ljósprentun á 400 ár afmælinu 1984. Verður það gert með tilstyrk og aðstoð Sverris Kristinssonar ritara bókmenntafélags- ins og bókaútgefanda. Þá er Ólafur Pálmason bókavörður i handrita- deild Landsbókasafnsins að skrifa ritverk um Guðbrandsbibliu, sem á að vera tilbúið á sama ári. 24. mál. Visindaleg útgáfa rita séra Hallgrims Péturssonar. Samþykkt var að ræóa einnig um það mál við forstöðumann Handrita- stofnunar, dr. Jónas Kristjánsson, og þvi máli miðar vel áfram. Fyrir framlag frá Hallgrimssöfnuði og nokkurt fé til viðbótar frá Handritastofnun hefur verið gerð skrá yrir öll kvæðahandrit og sálma séra Hallgrims. Jón Samsonarson fræðimaður i seinni alda bókmenntum og Kristján Arnason dósent hafa unnió að nauðsynlegri rannsókn útgáfunnar. Dr. Jónas Kristjánsson telur brýnt að opinber styrkur fáist sem svarar árslaunum fræðimanns, til þess að hægt verði að ljúka verkinu og gefa það út. 26. mál. Um áfengisvarnir. Framkvæmdastjóra Hjálparstofnun- ar var falið að fylgja þvi máli eftir. Ráðstefna var haldin um áfengismál með SÁÁ og áfengisvarnarráði. Fyrirlesari kom frá Hazelden stofnuninni i Bandarikjunum, sem mjög er þekkt fyrir starf sitt að áfengisvörnum. Fundir voru haldnir með honum hér i Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.