Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 165
155
framtíó þaó sama hlutverk, aó vera vígi kirkjunnar „sérstök vitjun
frá Guói" - til þess aó ljós kristinnar trúar megi lýsa sem skærast
yfir land og þjóó.
Svar viö 2. spurningu.
Kvikmyndatökumaöurinn Vilhjálmur Knudsen, sem hafói með höndum
töku kvikmyndarinnar: „ Kirkja i lifi þjóðar", vinnur nú aö endan-
legri geró hennar, - tjáir mér i samtali i dag (14. nóv.) aó eftir sé
nokkurra daga vinna viö tónsetningu á myndinni, - en Þorkell Sigur-
björnsson tónskáld hefur samið tónstef myndarinnar og hljóm. Aö þvi
loknu er þaó næst að „fella saman rásir myndarinnar" - eins og þaó mun
heita á fagmáli. Aó þvi loknu er myndin send i framköllun erlendis,
og mun þaö verk taka 6 til 8 vikur aö sögn kvikmyndageröarmannsins.
Ef þessi áætlun stenst, á myndin aö geta oróió tilbúin til sýning-
ar i byrjun næsta árs.
Hafist var handa um gerö kvikmyndarinnar 1972 - og fór myndatakan
aóallega fram á árunum 1973-75, - og voru kvikmyndaóir ýmsir atburóir
i kirkjulegu lifi og starfi, einkum meö tilliti til ellefu alda sögu
íslandsbyggóar 1974. Texti og efnisniðurröðun, klipping - var i
höndum okkar Þórarins Þórarinssonar fyrr skólastjóra, að beiðni kirkju-
ráös, sem lætur gera myndina. Sýning myndarinnar mun taka á annan
klukkutima. Kostnaóur vió myndina, miðað viö verðgildi peninga i dag
er nú oróinn ný kr. 754.877.95.
Svn r viö 1. spn rningn.
Fastanefndir Þjóókirkjunnar tcljast aó minu áliti þær nefndir,
sem hafa meó höndum varanleg verkefni innan kirkjunnar sem ekki. er hægt
að binda vió ákveðió timabil eóa árafjölda.
1 sérkjarasamningi Prestafélags íslands og fjálmálaráóherra f.h.
rikissjóós, er talaó um greióslu fyrir störf „i þremur fastanefndum
Þjóókirkjunnar" eftir reglum sem nánar eru tilgreindar i samningnum.
Tölu fastanefnda Þjóðkirkjunnar samkv. fyrrgreindum skilningi, tel
ég þó ekki hægt að takmarka þannig.