Són - 01.01.2004, Síða 63

Són - 01.01.2004, Síða 63
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 63 ljóst’, átt er við efni næstu braglínu. 4 lítinn kost á margur und sér: ‘liden magt har mangen en’, þannig þýðir Finnur Jónsson.87 kostur virðist merkja hér ‘úrræði’. 5 sagt er frá hve neflaus narir: ‘þess er getið að hinn neflausi lifir ömurlegu lífi’. neflaus: kannski er átt við örkumlamenn almennt en Möbius88 bendir á að hugsanlega sé átt við þá sem ekki eiga nefa, þ.e. ættingja. Orðið nefi kemur alloft fyrir í fornu máli í þeirri merkingu. Það mun vera skylt lat- neska orðinu nepos, þ.e. ‘dóttur- eða sonarsonur’. Þá væri um skylda hug- mynd að ræða og þá sem fram kemur í 72. vísu „Hávamála“: „Sonur er betri / þótt sé síð of alinn / eftir genginn guma. / Sjaldan bautarsteinar / standa brautu nær / nema reisi niður að nið.“ nara: ‘tóra, hjara’. 6 nú verður sumt það er manngi varir: ‘nú getur ýmislegt átt sér stað sem enginn hefur gert ráð fyrir’. Svipaðir málshættir koma víða fyrir, t.d. í Orkneyinga sögu, 30. kap. margan hendir það er minnst varir. vara er hér ópersónuleg: ‘gruna, hafa hugboð um’. 7 væri betur að eg þegða þokks: ‘það væri til muna betra að ég þegði’. þokks er ef. af þokkur: ‘hugur’. þokks er hér notað með miðstigi til áherslu. þokks betur: ‘allmiklu betur’. 8 það hefir hver er verður er loks: ‘að lokum uppskera menn eins og til var sáð’. 1 þrýtur-a þann er verr hefir valt: Möbius89 þýðir þannig á latínu: ‘sero defatigari eum qui in pejore causa sit’, þ.e. ‘seint er að þreyta þann sem hefur verri málstað’. Málshátturinn kemur fyrir í lítt breyttri mynd í 125. kap. í Sverris sögu: seint þrýtur þann er verr hefir . er verr hefir: ‘sem hefur verri málstað’. Orð- ið valt veldur nokkrum vand- kvæðum en Finnur Jónsson90 telur að um sé að ræða atviksorð sem merki ‘ávallt’. Orðið kemur sjaldan fyrir í þessari merkingu og orðaröðin er ekki vel þjál þar sem neitun fylgir sögninni fremst í setningunni. Jón Þor- kelsson91 taldi að um væri að ræða lh. þt. af so. velja og velja verr væri þá að ‘taka upp hið verra ráð, hafa verri málstað’ og hljómar það mun betur. 26 87 Finnur Jónsson (1931:346). 88 Möbius (1873:39). 89 Möbius (1873:40). 90 Finnur Jónsson (1914:100). 91 Jón Þorkelsson (1873:141). Þrýtur-a þann er verr hefir valt. Verða kann á ýmsa halt. Misjafnir eru blinds manns bitar. Bölið köllum vér illt til litar. Eik hefir það er af öðrum skefur. Ekki mart er slægra en refur. Jafnan verður að áflóð stakar. Auðfengnar eru gelti sakar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.