Són - 01.01.2004, Blaðsíða 103

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 103
ÞÝÐINGAR GRÍMS THOMSEN ÚR GRÍSKU 103 18 Grímur Thomsen (1934 II:163). lega Gríms sterka hlið. Vitaskuld verður þetta enn ljósara er kemur að þýðingum á styttri köflum og brotum úr grískum leikritum sem Grímur þýðir eftir höfuðskáldin fjögur, sjö úr verkum Æskýlosar, fimm eftir Sófókles, tíu eftir Evrípídes og tvö eftir Aristófanes. Þannig er hann frumherji í þýðingum grískra leikrita þótt til séu vertiones eftir Sveinbjörn Egilsson. Samtalskaflarnir eru sem betur fer undir réttum og upprunalegum hætti sem nefndur hefur verið ræðulag en er á fag- máli jambískt trímetur og hefur það sér til ágætis að standa sem næst mæltu máli allra hátta, eftir því sem segir í skáldskaparfræðinni. Því ætti að vera óþarfi undir þeim hætti að bregða fyrir sig harla óná- kvæmu orðalagi eins og óneitanlega vill brenna við hjá Grími, svo sem í ræðu varðmannsins í upphafi Agamemnons eftir Æskýlos sem segir eftir langa bið á hallarþaki Atreifs eftir sigurteikni:18 Jeg vildi’ eg væri laus við þetta vökustarf, því vetrarlangt og sumars jeg á þekju dvel, og eins og hundur ligg á lappir mínar fram. Hér er eins og mæli maður sem er haldinn starfsleiða og gæti vel hugsað sér að skipta um vinnu, auk þess sem hann er hundgerður meira en góðu hófi gegnir með fjórum löppum. En á frummálinu er tónninn öllu hátíðlegri þar sem hann segir fyrst orðrétt: „Guðina bið ég að létta af mér þessari byrði, árslangri varðstöðu á hallarþaki Atreifssonar, liggjandi á olnboganum, í stellingu hunds.“ Hér er fyrsta orðið, „Guðina“, mikilvægt og gefur tóninn í þríleiknum öllum sem snýst að miklu leyti, líkt og Paradísarmissir Miltons síðar, um vegu guða gagnvart mönnum. En eins og menn muna skiptist sjónleikurinn gríski, jafnt harm- leikir sem skopleikir, í tvo meginþætti sem eru kórsöngvar og sam- talsþættir. Hinir fyrrnefndu flokkast undir ljóðlist að sjálfsögðu en í grískum leikritum er sungið undir ýmsum háttum sem markast af hrynjandi, oft flókinni og fjölbreyttri. Grímur þýðir allmarga kór- söngva úr leikritum og beitir þar rímlist óspart og er raunar lítið við það að athuga í sjálfu sér þótt frumtextinn sé að sjálfsögðu rímlaus. En hér virðist Grímur fálmandi á stundum og á erfitt með að finna rétta tóninn. Ekki má gleyma því að kórinn er þáttur í atburðarás- inni og þarf því að tala mælt mál þótt það megi að vísu vera upphafn- ara en samtalið og getur jafnvel verið fyrnt eða dórískuskotið á frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.