Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 14

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 14
14 Þórólfur Matthíasson kostnaður vegna aðgerða skólastofnana til að kynna ágæti sitt fyrir umheiminum (e. signalling). Kostnaður vegna innra eftir- lits fellur yfirleitt á viðkomandi stofnun. Kostnaður vegna ytra eftirlits er greiddur af viðkomandi eftirlitsaðila. Í sumum rekstri tíðkast að leggja eftirlitsgjöld á eftirlitsskylda aðila. Það hefur ekki tíðkast í skólarekstri á Íslandi. Kostnaður vegna kynningar á eigin ágæti er margþættur, allt frá ímyndarherferðum í fjölmiðlum til tilrauna til að verða meðal 100 bestu há- skóla í heimi mælt á svokallaðan Shanghai mælikvarða. Skólar á öðrum skólastigum geta notað gengi nemenda sinna á næsta skólastigi fyrir ofan, eða gengi þeirra í atvinnulífinu, sem merki um eigin gæði. Sumir framhaldsskólar auglýsa á heima- síðum sínum hver afdrif fyrrum nemenda eru.2 Grunnskólar guma af gengi nemenda í framhaldsskóla. Háskólastofnanir nota gjarnan rannsóknarárangur starfsmanna til merkis um akademíska hæfni sína. Sumum háskólum tekst að fjármagna rannsóknirnar með sjóðasókn, sölu þjón- usturannsókna eða beinum styrkjum frá hagsmunaaðilum, einstaklingum, góð- gerðafélögum eða öðrum aðilum sem hafa hag af eða áhuga á rannsóknarafurðunum. Aðrir háskólar eru háðir því að fá beinan stuðning frá eigendum sínum til að fjár- magna rannsóknir starfsmanna. Kynning á eigin ágæti í formi auglýsinga og annarrar almennrar kynn- ingar er ótengd nemendafjölda. En hluti af merkjagjöf grunn- og framhaldsskóla tengist gengi fyrrum nemenda á efri skóla- stigum, sem aftur er að minnsta kosti að 2 Fjölbrautaskólinn við Ármúla gerir þetta með skemmtilegum hætti á heimasíðu sinni, sjá fa.is. hluta til tengd þeirri alúð sem lögð er í kennslu hvers nemanda fyrir sig og er því háð nemendafjölda. Kraðakskostnaður3 nemenda Til viðbótar beinum kostnaði rekstraraðila skóla kemur svo „kraðakskostnaður“ eða „þrengslakostnaður“ eða olnbogaskota- kostnaður nemenda. Þessi kostnaður kem- ur til af því að eftir því sem fjöldi nemenda eykst, að gefnum fjölda kennara og að gefnu kennslurými, eykst meðalfjarlægð milli einstakra nemenda og kennaranna. Nemandi kemst ekki að með fyrirspurnir sínar vegna þess að einhver annar nemandi var á undan honum að ná athygli og leggja hald á tíma kennarans. Þrengslakostnað- urinn kemur fram með mörgum hætti. Sumir nemendur eru lengur að ljúka námi en ella, aðrir þurfa að draga úr tíma sem varið er til leiks, heimilisstarfa eða vinnu. Ástæðan er sú að nemendur eiga erfitt með að ná athygli kennara og starfsliðs skólans, sbr. frásögn Valgerðar Húnbogadóttur í Morgunblaðinu 12. desember 2005: Haustið 2004 hóf ég nám í stjórnmálafræði við Há- skóla Íslands. Ég hóf önnina spennt og gat varla beðið eftir að kynnast kennurum og samnem- endum mínum. En þegar ég mætti í mína fyrstu tíma komst ég að því að ég var einungis dropi í mannhafi bekkjarins. Á því ári sem ég stundaði nám við HÍ náði ég aldrei tali af kennurum mínum og fékk enga aðstoð með námið þrátt fyrir að hafa ítrekað sent þeim tölvupóst. Það voru engin verk- efni, stöðupróf eða umræðutímar alla önnina og eina námsmatið sem fór fram var í 100% lokaprófi í desember. Nemendur skyggja á hver fyrir öðrum á fyrirlestrum eða í verklegum tímum. Það er biðröð við tölvur, það eru ekki nógu 3 Nafngiftin „kraðakskostnaður“ er tilkomin skv. ábendingu frá Þorvaldi Gylfasyni sem segist hafa hana eftir Markúsi Möller.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.