Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Side 88

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Side 88
88 Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir og Sif Einarsdóttir Konurnar virðast hafa fengið meiri hvatn- ingu frá foreldrum í stærðfræði í fram- haldsskóla, (t(184)=281, p<0,01). Almennt séð töldu nemendur sig hafa góðan undir- búning undir háskólanám í raunvísind- um. Ekki var marktækur munur á svörum karla og kvenna en vísbendingar eru um að konur teldu sig vera betur undirbúnar og hafa betri grunn í raunvísindum þegar sótt var um nám í þessum greinum. Þess má geta að meðaleinkunn þessara kvenna (8,01) við brautskráningu úr framhalds- skóla var hærri en karla (7,79) en um það var einnig spurt. Aðstæður í námi Þegar leitast var við að skoða þá menn- ingu sem ríkir innan þessara námsgreina voru annars vegar skoðaðar aðstæður í námi og hins vegar viðhorf til kynja. Gerð var leitandi þáttagreining (e. exploratory factor analysis) á spurningum sem sneru að aðstæðum í námi. Heildarfjöldi svarenda í þessum hluta spurningalistans er 130; 34 konur og 96 karlar. Fyrst var kannað hvort gögnin hentuðu til þáttagreiningar og reyndist svo vera (sjá nánar Þuríði Ósk Sigurjónsdóttur, 2011). Þáttagreining leiddi í ljós sex meginþætti og samanlagt skýrðu þættirnir 55,9% af dreifingu breyt- anna. Viðmið um þáttahleðslur atriða var 0,40. Níu spurningar af 52 hlóðu ekki á neinn þátt yfir 0,40. Fimm spurningum var bætt inn í ólíka þætti ef þáttahleðslur voru lægri en 0,40 byggt á innihaldi þeirra og fræðilegu samhengi en fjórar spurn- ingar stóðu eftir sem rannsakandi taldi ekki passa inn í neinn þáttanna. Tvær spurningar sneru að samkeppni og tvær að einkunnum. Þættirnir sex voru kall- aðir; Kennslumenning, Jafningjamenning, Trú á eigin færni, Álag í námi, Hagnýting og **p<0,01 *p<0,05 1. mynd 2. mynd 3,0 3,1 3,6 2,3 3,1 2,5 2,8 2,9 1,9 2,9 1 2 3 4 5 Ég fékk hvatningu frá skyldmennum (öðrum en foreldrum) til að velja háskólanám tengt raunvísindum.* Ég fékk hvatningu frá vinum til að velja nám tengt raunvísindum í háskóla. Foreldrar hvöttu mig til að velja greinar tengdar raunvísindum í háskóla.** Náms- og starfsráðgjafi hvatti mig til að fara í háskólanám í greinum tengdum raunvísindum.* Kennari í framhaldsskóla hvatti mig til að fara í háskólanám í greinum tengdum raunvísindum. Karlar Konur 3,8 3,9 4,3 2,4 3,0 4,7 4,6 3,3 3,3 4,1 2,6 3,3 4,0 4,1 1 2 3 4 5 Ég fékk hvatningu frá foreldrum við nám í stærðfræði í framhaldsskóla.** É fékk hvatningu frá kennara við nám í stærðfræði í framhaldsskóla.** Ég var með góða kennara í stærðfræði í framhaldskóla. Það voru ekki nægilega margir stærðfræðiáfangar í boði í framhaldsskóla. Við val á námsbraut í framhaldsskóla var ég ekki meðvituð/meðvitaður um inntökuskilyrði í þeirri grein sem ég stunda nám í nú. Mér fannst stærðfræði skemmtileg í framhaldsskóla.** Mér gekk vel í stærðfræði í framhaldsskóla.** Karlar Konur 1. mynd: Hvatning til að fara í háskólanám í greinum tengdum raunvísindum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.