Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Síða 97

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Síða 97
97 Kyngervi raunvísinda: Námsval og aðstæður kvenna í hefðbundnum karlagreinum við Háskóla Íslands horn til hliðsjónar, sérstaklega í ljósi þess að rannsóknir við deildina hafa sýnt fram á óánægju kvenna, en þær eru þar í minni- hluta. Til eftirfylgni á hver skor deildarinn- ar að gera grein fyrir því hvernig hún hefur komið til móts við þetta ákvæði. Jafnframt kemur fram í skýrslunni að stjórnendur verkfræðideildar Háskólans í Lundi telji að kynjafræðilegt sjónarhorn geti hjálpað til við að laða konur að deildinni og geti bætt skilning á ólíkri aðstöðu karla og kvenna til náms í greinum deildarinnar (Auður Magndís Leiknisdóttir, o.fl., 2009; Háskólinn í Lundi, 2006). Þessi aðferð gefur tækifæri til að skoða menninguna á uppbyggilegan hátt og skapar einnig rými fyrir nýjar spurningar innan vísindanna eins og Schiebinger (1999) hefur bent á að sé mikilvægur þáttur í því að laða fleiri konur í raunvísindin. Það er ólíðandi að vannýttir hæfileikar fari til spillis einfaldlega vegna þess að hefð fyrir karla- og kvennastéttum er svo sterk. Það þarf að vinna markvisst að því að bæði konur og karlar velji sér nám og störf sem veita þeim starfsánægju. Það þarf að vera um raunverulegt val að ræða sem ekki er bundið gömlum staðalmynd- um kynhlutverka. Bæði karlar og kon- ur eiga að geta valið nám og störf óháð því hvort störfin séu eignuð öðru kyn- inu. Þarna geta náms- og starfsráðgjafar leikið lykilhlutverk, bæði með ráðgjöf og náms- og starfsfræðslu og með ráðgjöf fyrir stefnumótendur innan skólakerfisins og í ráðuneytum. Háskóli Íslands þarf líka að stefna markvisst að því að vinna eftir þeirri jafnréttisáætlun sem hann hefur sett sér og vinna að því að andrúmsloft, við- horf til náms og fyrirkomulag kennslu í einstökum deildum fæli hvorki karla né konur frá því að velja þá námsleið sem hugur þeirra stendur til (Háskóli Íslands, 2009). Abstract Gender and science: Career pathways of women choosing male-dominated majors and experience of departmental cli- mate at the University of Iceland In spite of the fact that women comprise the majority of students (66%) at the Uni- versity of Iceland, the fields of math, phys- ics, engineering and computer science are the last male strongholds where women constitute only 15-34% of the student body (University of Iceland, 2010). This has raised concerns about equality policies and practices within the university (Auður Magndís Leiknisdóttir et al, 2009) and gen- dered occupational and educational choic- es in general in Iceland (Forsætisráðuneyt- ið, 2004). In the choice of college major the indi- vidual is subject to the influences of social- ization taking place within the gendered
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.