Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 110

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 110
110 „Kannski erum við orðnar svo miklar strákastelpur að það haga sér allir eins“ greinunum á ólíkan máta. Í takt við um- fjöllun Faulkner (2000) og Kvande (1999) skilgreindu langflestar sig sem „strákas- telpu“. Þær aðlöguðust menningunni vel og tóku fram að þær fyndu lítið fyrir lágu hlutfalli kvenna. Sumar lögðu jafnframt áherslu á að greina sig frá kvenlegri hegð- un sem þær töldu einkenna kvennahópa, svo sem að „slúðra“, „fara saman á kló- settið“ og gera „eitthvað svona stelpudót“. Þær töldu að hinn mikli fjöldi karla leiddi til þess að menningin væri skemmtilegri og meira „frískandi“. Þannig höfðu þær tileinkað sér ríkjandi orðræðu menningar- innar og kynjaða sýn líkt og kom fram í rannsókn Henwood (1998). Flestir viðmælendur samsömuðu sig ríkjandi menningu en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að hún ætti ekki eins vel við alla „Kannski að maður myndi taka meira eftir því ef að maður væri ekki svona mik- ill strákur í sér stundum.“ Þær sem síður samsömuðu sig ríkjandi andrúmslofti fundu meira fyrir karllægninni „og auð- vitað, það er dálítið mikið stráka svona, dominance í þessu“. Umfang strákakúlt- úrsins virðist mismunandi eftir fögum og mest áberandi í rafmagns- og tölvuverk- fræði. Í öllum greinunum er hins vegar ríkjandi viðmið mjög karllægt og endur- speglast í gildum, námsfyrirkomulagi, viðhorfum til kvenna og nemenda í heild. Karllæg staðalmynd af vísindamanni var augljós hjá viðmælendum og náskyld hefð- bundinni ímynd (Þorgerður Einarsdóttir, 2007). Þótt prófessors-ímyndin sé karllæg og einsleit, og feli í sér jaðarsetningu kven- leika (Faulkner, 2000; Kvande, 1999; Rolin, 2008) virtust sumar kvennanna samsama sig henni. „Sem barn sá ég fyrir mér að ég væri með svona grátt úfið hár í einhverj- um slopp að (hlátur) gera einhverjar upp- finningar“. Sjálfum sér verstar Munur á hegðun kynjanna var gjarnan útskýrður með tilvísunum í eðlishyggju sem lituðust af einstaklingshyggjusýn. Þannig lögðu viðmælendurnir áherslu á það sem skildi kynin að og gerði þau ólík. Karlmennska markaði viðmiðið og kven- leg hegðun, sem stangaðist á við viðtekið atferli, var gerð að vandamáli. Ástæðuna fyrir fæð kvenna var að finna hjá konum sjálfum. Þær „þori“ ekki í raunvísindi, hafi ekki sjálfstraust og treysti sér ekki til að stunda nám í greinunum. Konur séu al- mennt meira stressaðar í náminu, „stelpur vilji fá meira á hreint“ og eru „uppteknari við að gera allt rétt“. Þetta valdi þeim auknu álagi, aftri þeim jafnvel í náminu og verði til þess að þær ýmist hefji það ekki eða hætti í því. Þær séu almennt dómharð- ari en karlar og hafi auk þess meiri áhyggj- ur af því hvað fólki finnst um þær. Konur taki því persónulegar ef þeim gengur illa en karlar „gera sér betur grein fyrir því að það er ekkert persónulegt“ þótt illa gangi einu sinni. Með öðrum orðum þá sjái kon- ur ekki það sem körlum er ljóst. Eðlis- hyggjan og tvíhyggjan sem skipar körlum í einn flokk og konum í annan verður hér til þess að grafa undan konum. Því eins og Fee (1986) bendir á, þegar karlmennska er tengd við yfirvegun, hlutleysi og rök- hyggju virðist sem hugtökin „konur“ og „vísindi“ fari ekki saman. Þessi viðhorf tengjast jafnframt rótgrónum hugmynd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.