Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Side 116

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Side 116
116 „Kannski erum við orðnar svo miklar strákastelpur að það haga sér allir eins“ leiðinlegt, þá reyni ég að láta það ekki trufla það sem ég geri. Þannig er jafnframt hægt að leiða hjá sér fordómafulla brandara og finnast dónaleg hegðun vera allt í lagi. Þær sem eru „við- kvæmar“ taka þessu kannski persónulega og væru „búnar að hella vatnsglasinu sínu yfir einhverja og svona“. Þannig virðist myndast félagslegur þrýstingur á einstak- linga að finnast fordómafullir brandarar og hegðun vera allt í lagi og sætta sig við að vera miðdepill karlrembubrandara. Ég hef alveg orðið pirruð á þeim bara „já ok, nú er þetta komið gott, ég ætla að fá að vera í friði núna í smástund“ en, á heildina litið þá er þetta bara svona, þú veist þeir kunna rosalega vel að meta. Þú veist stelpan í hópnum fær miklu meiri athygli, af því hún er eina stelpan. Og þeim finnst meira gaman heldur en ef þeir væru bara strákahópur þarna. Að það sé ein- hver svona til þess að segja brandarana við svona þannig. Þannig að þetta er bæði gott og slæmt, þú færð góða og slæma athygli. Þessi orð viðmælenda gefa til kynna að „slæm“ athygli sem felur í sér áreitni og fordómafulla brandara sé ákveðinn fórn- arkostnaður sem þurfi að sætta sig við vilji konur vera hluti af hópnum. Með því móti er komist hjá því að ögra ríkjandi venjum (Faulkner, 2000; Rolin, 2008). Þetta fylgir einfaldlega því að vera þátttakandi í sam- félaginu (Lave og Wenger, 1991). Flestir viðmælendanna eru tortryggnar í garð aðgerða til að auka fjölda kvenna inn- an raunvísinda og undirstrikuðu að þeim fyndist „alveg jafn sjálfsagt að stelpur og strákar séu í vísindum“. Vandamálið væri hins vegar að konur hefðu ekki áhuga á að fara í raungreinar, þess vegna væri lítið hægt að gera. „Ég held kannski að þau ættu ekkert endilega að vera að neitt að fetta fingur út í það sko.“ Þær voru jafnframt neikvæðar gagnvart umræðu um að bæta félagsvísindaáföngum og vísindaheim- speki inn í raungreinar og túlkuðu þannig að „eina leiðin til að fá stelpur í þau fög var að breyta faginu“. Til að laða fleiri konur að náminu þyrfti að gera þau „mýkri“. Þá urðum við rosalega reiðar því þá fannst okkur verið að ala á mýtunni að stelpur hefðu ekki áhuga á því sem okkur finnst vera al- gjörar raungreinar. Þetta tengist jafnframt þeirri sýn að vís- indin séu í eðli sínu kynlaus líkt og kom fram í rannsókn Lynch og Nowosenetz (2009) og Hughes (2001) og undirstrikar ósamræmanleika hins mjúka kvenleika og „algjörra raungreina“ innan ríkjandi tví- hyggjusýnar (Lloyd, 2007/1979; Sigríður Þorgeirsdóttir, 2001). Jafnréttismál virðast mjög „viðkvæm“. Í takt við póstfemínísk- ar hugmyndir (McRobbie, 2001) eru jafn- réttisaðgerðir til að auka fjölda kvenna í námi álitnar ósanngjarnar fyrir karlkyns nemendur og viðhorf til femínista eru neikvæð: Þeir eru allir eitthvað að þola ekki femínista og eitthvað svona. Ekkert eitthvað af því þeir eru eitthvað, þú veist, vilja alveg jafna baráttu kynjanna en þeir svona, maður fær svona einstaka sinnum eitthvað svona: eh konur fá kannski eitthvað meira núna bara af því þær eru konur. Fólk á að meta að eigin „verðleikum“. Frá- sagnir sumra viðmælenda endurspegla gremju meðal karlkyns nemenda gagn- vart átaksverkefnum. Þetta verði jafnvel til þess að samnemendur telji velgengni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.