Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 131

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Qupperneq 131
131 Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins í 7. bekk innan gagnasafnsins, gert var þversnið af íslenskukennslunni með hjálp kross- töflu og einkum lýst virku námskránni á grundvelli gagnanna sem fyrir lágu. Gögnin (vettvangsathuganir og viðtöl) mynduðu láréttu línurnar en þemun sem unnið var með lóðréttu dálkana. Síðan var skráð í hvern reit það sem gögnin lögðu til niðurstaðnanna um hvert þema. Skól- arnir eru aðgreindir með bókstöfum A–D og viðmælendum gefin gervinöfn. Niðurstöður Í niðurstöðukaflanum er fjallað um þemu sem samsvara í stórum dráttum efnisþátt- um virku námskrárinnar eins og henni er lýst í hugtakalíkani rannsóknarinnar. Þemun eru: Inntak virku námskrárinnar, tilhögun kennslu og viðfangsefni nem- enda, námsaðlögun, námsmat og sýnileiki samræmdu prófanna og loks er fjallað um áunna námskrá nemenda. Inntak virkrar námskrár Í þremur skólanna, skólum A, C og D, voru þrír efnisþættir mest áberandi í kennsl- unni: Málfræði, stafsetning og bókmenntir. Málfræði og stafsetning höfðu mikið vægi, málfræði oft um þriðjung merktra tíma á stundaskrá og að viðbættri stafsetningu nálgaðist hlutfallið helming. Námsefnið í málfræðikennslunni var aðallega bækurn- ar Málrækt 1–3. Í þeim er ýmiss konar efni sem tengist málnotkun en kennararnir töl- uðu samt sem áður undantekningarlaust um þennan þátt kennslunnar sem mál- fræðikennslu. Í þessum skólum var skýr aðgreining milli þeirra námskrárþátta sem á annað borð var sinnt. Hver um sig hafði merktan tíma á stundaskrá og meira að segja ljóð voru sum staðar greind frá bókmenntum. Í einum skólanna eru þau tengd við skriftarkennslu og „ljóðaskrift“. Lestur var yfirleitt einnig nefndur sem áhersluþáttur í kennslunni en hafði sjald- an fastan tíma á stundaskránni. Það var hins vegar ekki hægt að ráða af gögnunum að lestur fæli í sér markvissa þjálfun í les- skilningi. Umsjónarkennararnir í 6. bekk í skóla D, Guðlaug og Hulda, sögðu til dæmis að þær teldu að nemendur ættu að vera orðnir læsir í 6. bekk og þyrftu ekki lestrarkennslu. Í þessum skólum var ritun yfirleitt tekin í törnum en annars virtist lítil áhersla á hana. Í skóla C var þó nokkuð skipuleg ritunarkennsla í 6. bekk sem virtist gufa upp í 7. bekk en þá var íslenskukennslan í höndum annarra kennara. Þrátt fyrir þetta töluðu einhverjir viðmælenda í öllum skól- unum þremur um að þeir hefðu áhyggjur af því að nemendur væru slakir í ritun. Nemendur þessara þriggja skóla stað- festu ofangreind einkenni íslenskukennsl- unnar. Þegar þeir voru spurðir um dæmi- gerðan íslenskutíma nefndu þeir undan- tekningarlaust málfræði og stafsetningu fyrst. Einn hópurinn orðaði það þannig: „Við erum bara í bókinni að fara yfir ... aðallega í fallbeygingu, stigbreytingum og finna föll orða, nafnorð, lýsingarorð og sagnorð...“ Fjórði skólinn, skóli B, skar sig að ýmsu leyti úr hvað framangreinda þætti varðar. Íslenskukennararnir þar, Sara og Þóra, sögðust ekki gera skýr skil milli efnisþátta í íslenskunni og merktu þeim ekki tíma á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.