Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Blaðsíða 22

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Blaðsíða 22
22 ingu sem liggur raunsæissögum til grundvallar. Nú má spyrja hvort það sé ekki fullmikil einföldun að horfa á hin ýmsu bókmenntaverk frá þess- um mörkum. Hvað um vísindaskáldsögur eða hina umfangsmiklu flóru fantasíu bókmennta sem setja svip á nútímabókmenntir Vesturlanda – á einnig að leggja slíkan kvarða á þær? Að sjálfsögðu þarf að skoða bók- menntir og bókmenntasögu frá ýmsum sjónarhornum, og ljóst er að mikill fjöldi bókmenntaverka er ekki raunsær í þeim skilningi að veruleikamynd þeirra samræmist því þekkingarlíkani heimsins sem viðtekið er. Flestir vita til dæmis að dýr ræða ekki sín á milli á tungum manna, en þau gera það samt furðuoft í sögum. En ef við föllumst á veruleikalíkingu slíkra verka, þá samþykkjum við heilan sagnaheim og þar ráða iðulega ríkjum hefð- bundnir hættir og mynstur frásagna. Ef til vill er rétt að taka fram að þeim sem hrífast af módernisma í bók- menntum þarf síður en svo að vera í nöp við sagnagleði. Þeir geta notið þess að berast með söguflaumi um hina ólíkustu heima og geima. Það kann að hljóma sem þversögn en sú sagnahneigð er einmitt eitt af því sem getur heillað mann við frásagnarkreppu módernískra bókmennta, þar sem hið klassíska frásagnarrof vindur upp á sig og verður að „truflun“. Tími sögunnar breytist í stað – stað íhugunar, myndbyggingar, möguleika ann- arra og jafnvel annarlegra frásagnarþráða, einnig í heimi og vitund les- andans sjálfs. Það er einmitt þessi truflun sem ítalski höfundurinn Italo Calvino kannar og bregður snilldarlega á leik með í skáldsögunni Se una notte d‘inverno un viaggiatore (Ef ferðalangur á vetrarnóttu) sem birtist 1979. Það verk er dæmi um sjálfsögu, þá sjálfsrýni sem stundum var talin póst- módernískt einkenni þegar hún kom fram á seinni hluta tuttugustu aldar en hefur í reynd alltaf sett svip sinn á módernískar bókmenntir. Annað enn nýrra og einnig heillandi verk með sterkum módernískum dráttum, sem lúta að tækni og fagurfræði boðskipta, er skáldsagan C, sem enski höf- undurinn Tom McCarthy birti 2010. McCarthy hefur lagt sig eftir sögu módernismans. „Að hunsa framúrstefnuna er álíka og að hunsa Darwin“, hefur verið haft eftir honum í viðtali.30 Þótt ýmsir hafi fagnað C, eru við- brögð í ritdómi dagblaðsins The Guardian vísbending um að módernism- inn hafi ekki orðið eins samgróinn bókmenntakerfinu og sumir vilja vera láta. Gagnrýnandinn, Christopher Tayler, bendir á að þetta sé óvenjuleg 30 Viðtal James Purdons við McCarthy. „Tom McCarthy: „To ignore the avant garde is akin to ignoring Darwin“.“ Observer 1. ágúst 2010. Sjá: http://www.guardian. co.uk/books/2010/aug/01/tom-maccarthy-c-james-purdon [sótt 6. júní 2013]. ÁstRÁðuR EystEinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.