Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Blaðsíða 187

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Blaðsíða 187
187 Þverþjóðlegar bókmenntir Deilurnar um nútímann og módernismann tengjast hugmyndinni um hnatt- rænar bókmenntir sem hefur mikið verið rædd undanfarið.25 Umræðan fer fljótlega eins og af sjálfu sér að snúast um fyrirheitna landið hans Goethes, Weltliteratur. Það er hugmynd sem varð til árið 1827 og hefur síðan verið viðmið í umræðum um aðferðir samanburðarbókmennta, jafnvel þótt fræði- greinin hafi þar til nýlega einblínt á þrenningu evrópskra bókmennta og tungumála (frönsku, ensku og þýsku), auk örfárra meistaraverka af öðrum þjóðernum sem hafa hrotið ofan í bræðinginn. Þessa landfræðilegu tak- mörkun væri í sjálfu sér hægt að færa til betri vegar, en málið vandast þegar kemur að fræðilegum takmörkunum. Þeir sem hampa hnattrænum bók- menntum sem nýju og víðfeðmara formi af heimsbókmenntum Goethes líta framhjá þeirri staðreynd að bókmenntir skipa ekki lengur heiðurssess sem helsti menningarmiðillinn eins og þær gerðu á nítjándu öld. Við þurfum því að nálgast vandann með öðrum hætti, ekki síst vegna þróunar innan módernismans sjálfs, svo sem tilkomu nýrra miðla og útvíkkun hinnar hámenningarlegu hugmyndar um ‚hið bókmenntalega‘ til hins yfirgripsmikla textahugtaks. Það sem Adorno lýsti í einni af sínum síðustu ritgerðum, „Kunst und die Künste“ sem Verfransungsprozess – eyðingu á sérkennum listrænna miðla og margslungnum áhrifum þeirra hvers á annan – hefur um aldur og ævi breytt eðli og virkni bókmennta.26 Bókmenntir sem miðill gegna ekki lengur meginhlutverki í mótun sjálfs- mynda og þjóðlegrar menningar og því mætti umorða spurningu Goethes og spyrja: Er til eitthvað sem heitir Weltkultur, heimsmenning eða hnatt- ræn menning, og sé svo, hvaða hugtök ná í senn yfir hana og hin stað- bundnu, þjóðlegu og sífellt fleiri þverþjóðleg afbrigði hennar? Hið hnattræna mun alltaf verða fyrir áhrifum af staðbundinni menn- ingu og ekkert var jafn fjarri Goethe og einsleitar heimsbókmenntir.27 25 Sjá til dæmis í nýlegum heftum PMLA, „Globalizing Literary Studies“, PMLA 1/2001 og „Literature at Large“, PMLA 1/2004. Sjá einnig Franco Moretti, „Con- jectures on World Literature“, New Left Review 1/2000 og Richard Maxwell, Joshua Scodel og Katie Trumpener, „Editors‘ Preface“, Modern Philology maí 2003, sérhefti um heimsbókmenntir. 26 Theodor W. Adorno, „Kunst und die Künste“, Ohne Leitbild. Parva Aesthetica, Frankfurt am Main: Suhrkamp, 1967, bls. 159. 27 Erich Auerbach, „Philology and Weltliteratur“, Centennial Review, vetur 1969, bls. 1–17. Á frummálinu: „Philologie und Weltliteratur“, Weltliteratur. Festgabe für Fritz Strich zum 70. Geburtstag, ritstj. Walter Muschg og Emil Staiger, Bern: Franke Verlag, 1952. LANDFRæðI MÓDERNISMANS Í HNATTRæNUM HEIMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.