Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Blaðsíða 186

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Blaðsíða 186
186 víkkað sjóndeildarhringinn á undanförnum árum, til dæmis með því að taka til fyrirbæra eins og brasilísku mannátsframúrstefnunnar og karabísks módernisma. En ferlum og áhrifum þýðinga og búferlaflutninga á milli landa hafa enn ekki verið gerð fullnægjandi fræðileg skil auk þess sem rannsóknir á þessum þáttum fara að mestu fram á sviði staðbundinnar sérhæfingar. Að mínu mati vantar nothæft líkan fyrir samanburðarrannsóknir svo hægt sé að nálgast viðfangsefnið á annan hátt en hin hefðbundna aðferð gerir, en hún ber ævinlega saman menningu einstakra þjóða og tekur ekki tillit til ójafns straums þýðinga, flutninga og yfirtaka. Michel-Rolph Trouillot hefur haldið því fram að nútíminn hafi margfalda formgerð: „Hann þarfnast annars, einhvers viðmiðs að vísa til – fyrirnútíma eða andnútíma sem nútíminn getur miðað merkingu sína við.“22 Trouillot heldur einnig fram tvenns konar skyldum en ólíkum tegundum af land- fræði: landfræði ímyndunarinnar og landfræði skipulagsins sem saman mynduðu nútímann sem hann kallar „öðruvísi“. Tim Mitchell hefur aftur á móti haldið því fram að vestrænn nútími hafi alltaf litið á sjálfan sig sem sögulegt tímabil og viðfangsefni sagnritunar og því sem andstæðu hins skammvinna og landfræðilega andnútíma.23 Formgerðarrök Trouillots og söguleg rök Mitchells eiga jafn vel við módernismann. Módernismi hins landfræðilega ‚andnútíma‘ hefur verið vanræktur, nema auðvitað þegar hinn hefðbundni eða ‚frumstæði‘ afríski skúlptúr var einfaldlega yfirtek- inn til að sanna algildi hins móderníska forms. Trocadérosafnið í París og Nútímalistasafnið í New York eru einkennandi og tíðrædd dæmi um slíka yfirtöku.24 Við vitum miklu minna um landfræði ímyndunaraflsins utan hins vestræna heims og þær miklu breytingar sem aðlögun þess að nútíma heimsborgarinnar hafði í för með sér. breitt‘ nær að fanga. Um hugtakið blendingur, eins og það er notað hér um mód- ernisma utan hins vestræna heims, sjá Nestor Garcia Canclini, Culturas hibridas: estrategias para entrar y salir de la modernidad, Mexico City: Grijalbo, 1989. Í enskri þýðingu Hybrid Cultures. Strategies for Entering and Leaving Modernity, 2005. 22 Michel-Rolph Trouillot, „The Otherwise Modern: Caribbean Lessons from the Savage Slot“, bls. 222. 23 Tim Mitchell, Questions of Modernity, bls. 1–34. 24 Sýningin „Primitivism in 20th Century Art“ í Nýlistasafninu í New York árið 1984 kveikti gagnrýna umræðu um þetta. Umræðan hélt svo enn áfram eftir opnun sýningarinnar „Les Magiciens de la Terre“ í Centre George Pompidou árið 1989. Sjá til dæmis greinarskrif í Third Text, sérstaklega afbragðsgott framlag Rasheed Araeen, „Our Bauhaus, Others’ Mudhouse“, Third Text 6/1989, bls. 3–14. andREas HuyssEn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.