Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Blaðsíða 96

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Blaðsíða 96
96 eigi að halda tengslum við náttúruna. Þeir tjáðu sig á félagsfundum og á opinberum vettvangi og höfðu áhrif út í samfélagið. List og ekki list Þrátt fyrir gagnrýni á verk Jóns Stefánssonar, sem síðar var „leiðrétt“, fá fyrirlestrar og greinar Alexanders jákvæðar undirtektir. Þær birtast meðal annars í skrifum Magnúsar Á. Magnússonar sem tekur heilshugar undir orð Alexanders þegar hann mælir með „heilbrigðri“ íslenskri myndlist, án öfga, sem setur fegurðina í öndvegi.63 Afstaða Magnúsar endurspeglar þá skoðun, sem oft á eftir að koma fram síðar, að listin eigi að hefja sig upp yfir tíðarandann og tískuna sem talin er eitt helsta einkenni expressjónism- ans. Tíska verður þannig skammaryrði líkt og „klessuverkin“, en það orða- lag er ekki hægt að rekja til Alexanders heldur Þorvalds Thoroddsen.64 Sigfús Blöndal tekur það upp í ferðabréfi frá Ítalíu þar sem hann minnist á Salomonsen um leið og hann stærir sig af því að hafa kallað verk express- jónistanna „klessumálverk“.65 Árið 1920 eru verk íslenskra listamanna hins vegar ekki nógu „klesst“ til að lýsingin geti átt við um þau sérstaklega. Á næstu árum koma hins vegar fram áhrif frá öfgastefnunum í verkum einstakra listamanna, líkt og lesa má um í umfjöllun um sýningu Sveins Þórarinssonar þar sem hann er sagður hafa sýnt eina „kubisma mynd af Agli Skallagrímssyni“ – til gamans – á sýningu á Seyðisfirði.66 Tónninn í skrifunum bendir til þess að daður við vanskapnaðarstefnuna hafi ekki verið tekið alvarlega fyrr en Finnur Jónsson kemur heim frá námi. Finnur hafði skömmu fyrir heimkomuna sýnt verk hjá Der Sturm í 63 Magnús Á. Árnason, „Um listir almennt“, Eimreiðin 1–2/1921, bls. 67–78, hér bls. 73. 64 Þorvaldur Thoroddsen, „Nýjungar og stefnubreytingar nútímans“, bls. 212: „Í listum, myndasmíði og málverki, var tízkan ekki burðugri; ekkert var kallað náttúrlegt, nema það væri ljótt og viðbjóðslegt; málverkin voru oft ekkert annað en heimskuleg klessuverk, sem ekki líktist neinu, [...]; en allir þessir klaufabárðar skutu sér, [...] inn undir hina heimspekilegu setningu, að listin væri sjálfri sér nóg, að almenningur hefði ekki vit á að meta slíka hluti.“ Sjálfur líkir Alexander ljóð- unum sem áður var vitnað í við „blekklessur hugsana“. Sjá Alexander Jóhannesson, „Nýjar listastefnur“, bls. 43. 65 Sigfús Blöndal, „Ferðabrjef frá Ítaliu“, Lögrétta 6. júní 1921, bls. 2. 66 [Höfund vantar], „Málverkasýning Sveins Þórarinssonar“, Hænir 21. febrúar 1925, bls. 1–2: „Um hana [kubisma-myndina] verður ekki dæmt, Því hún er bara „Kub- ismi“ og hann verður aldrei annað en það sem hann er: listþrotsyfirlýsing. [...] Enda mun hún gerð meira í gamni en alvöru, og ekkert á móti því að gefa sýnishorn af slíku örverpi til samanburðar við náttúrlega list.“ MaRgRét ElísaBEt ÓlafsdÓttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.