Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Side 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Side 145
145 því smám saman að muna skynjun, viðfangsefni skilningarvitanna. Þróun skynjunar er eina þroskasagan sem skiptir máli“ (bls. 194). Aftur er það áherslan á minni skilningarvitanna, skynjunina, og er þetta að einhverju leyti óvenjuleg áhersla, sem skýrist þó eflaust af því að það er þroskasaga skálds sem hér um ræðir. Ekkert er mikilvægara fyrir skáldskapinn en að þróa skynjunina. Þróun og þroskasaga skáldsins er líka mikilvægur þráður í verkinu. Sigurður segist hafa verið fimm ára þegar hann ákvað hvað hann ætlaði að verða þegar hann yrði stór: „gull- og silfursmiður, listmálari, rithöfundur [...] svona var lífið bara, þetta voru mín örlög“ (Minnisbók, bls. 17–18, einn- ig nefnt í Bernskubók, bls. 103). Þegar hann er kominn til Parísar sér hann fljótt að hann kann ekkert fyrir sér og hefur engar forsendur til að takast á við málaralistina, því verður það enn sárara að sjá snilld Van Goghs sem hann grætur yfir á fyrstu dögum sínum í borginni (bls. 19). Þannig mætir borgin honum full af nið aldanna (sem hann heyrir í Notre dame), full af snillingum, vonbrigðum og sigrum. Og eftir nokkur ár í borginni er orðið ljóst að það er þriðji valkosturinn sem verður að fullvissu: skrifin (bls. 201). Í Bernskubók lýsir hann því þegar hann kennir sér að lesa (bls. 68). Fleiri sígild minni úr upprunasögu skálds má sjá þar, eins og þegar hann ræðir áhrifamiklar barnabækur og áhrifamikil orð (bls. 86). Og þrátt fyrir meðvitund hans um tilviljanakennt samband orðanna og hlutanna eru ákveðnar minningar og tilfinningar tengdar orðum, eins og hann lýsir með tengingunum sem kvikna hjá honum þegar hann heyrir orðið ‚kotasæla‘, sem fyrir sveitadrengnum er ómöguleg þversögn (bls. 88). Sigurður lýsir líka sínum fyrstu tilburðum til skrifa þegar hann ákveð- ur að halda dagbók, ekki síst til að staðsetja sig í heiminum (Bernskubók, bls. 94). Í Veðrabókinni, sem var „alvarlegasta bókin“ (bls. 95), átti allt að rúmast: „samspil staðreynda og upplifunar, vísinda og skynjunar“ (bls. 96). Hann hefur svo skáldsagnaskrif en hættir við slíkt til að takast á við metn- aðarfyllsta verkið fram til þessa, heyskaparannál (bls. 205), þar sem átti að skrá allt sem fyrir bar hvern dag í heyskapnum. En „veruleikinn hafði betur á hverjum einasta degi“. Hann skrifar langt fram á nótt til að ná öllu, en „enginn mundi neitt nákvæmlega“ (bls. 206). Og hann gerir sér grein fyrir að verkefnið er vonlaust: En með því að skrásetja er alltaf að einhverju leyti verið að frysta rás tímans, það er álíka vonlaust og stífla rennandi vatn. Það heldur áfram að renna, safnast upp og ryður stíflunni úr vegi. Þessi piltur „MINNIð ER ALLTAF Að STöRFUM“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.