Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Page 176
176
Ú T D R Á T T U R
Sögur úr vaxmyndasafninu:
Vangaveltur um kvikmyndir, varðveislu og minni
Í greininni er hugað að samslætti kvikmyndarinnar og ólíkra minnis- og varðveislu-
orðræðna, með sérstakri áherslu á hina tæknilega endurframleiðanlegu ímynd og
sögu heimspekilegrar tortryggni í hennar garð. Þá er þýska kvikmyndin Vaxmynda-
sýningin/Das Wachsfigurenkabinett (Paul Leni, 1924), sem jafnan er talin til lykilverka
expressjónisma í kvikmyndagerð, tekin til ítarlegrar umfjöllunar og því haldið fram
að hún fjalli með táknrænum hætti um tæknilegt hæfi miðilsins til endursköpunar
og varðveislu. Þar er vikið bæði að hugmyndinni um minnismerki um einstaklinginn
og einstaka atburði, og þá í samhengi við sögulegt minni. Jafnframt er bent á að slík
þematísk úrvinnsla sé ekki háð tilteknum framsetningaraðferðum heldur grundvall-
ist á eiginleikum vísisins (e. index).
Lykilorð: kvikmyndir, expressjónismi, minni, vaxmyndir, vísir
A B S T R A C T
Tales from the Wax Museum:
Reflections on Cinema, Preservation and Memory
The article addresses the way in which the medium of film intersects with a variety
of memory and preservation discourses, emphasizing in particular the image as it
is reproduced through technological means and methods. The rise of the image in
modernity is discussed in conjunction with a long history of philosophical distrust
towards the image and its mechanical reproduction. The German film Waxworks/
Das Wachsfigurenkabinett (Paul Leni, 1924), usually considered a keywork of cinematic
expressionism, is consequently discussed in detail. It is argued that the film deals in
a symbolic fashion with the technological capacity of cinema to be a “preservation
machine”. This involves a discussion of memorials and memorialization, both in
terms of the individual and events, and then often in tandem with notions of historical
and communal memory. Finally, the article maintains that such a thematic narrative
complex is in no way dependent on specific methods of representations; rather, it is
based upon the unique mimetic capacity of the index.
Keywords: Film, Expressionism, Memory, Waxworks, Index
BjöRn ÞÓR vilHjÁlMsson