Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Side 202

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2013, Side 202
202 við collage eða samklipp.3 Ástæðan fyrir því að ráðist var í þýðingu á greininni sem hér birtist, en ekki nýlegri skrifum Friedmans, er sú að í henni sýnir hún á aðgengilegan hátt hvernig beita má menningarlegri hliðskipun eða samklippi sem greiningaraðferð á módernísk verk. Með menningarlegri hliðskipun á Friedman við að textar frá mismunandi tímum og stöðum séu lesnir saman. Í stað þess að lesa höfund eða verk eitt og sér og eingöngu í samhengi við þá þjóðlegu hefð sem það er sprottið úr, þá er samspil þess við verk – eitt eða fleiri – á öðru menningarsvæði eða menn- ingarsvæðum skoðað með það í huga að framkalla margvísleg sérkenni þeirra allra, mismunandi hefðir á bak við þau og áhrif staðanna sem þau tilheyra á eðli þeirra og inntak. Hugtakið ‚hliðskipun‘ sækir Friedman í skáldskaparfræði sem oft er tengd módernisma og felur í sér róttækt rof, til dæmis á milli mál- eininga eða frásagnareininga, og ólínulega niðurröðun þeirra sem ekki tekur tillit til stigveldis. Tengsl á milli eininga verða þannig óljós og kalla á ímyndun lesandans sem leitar að samræmi á milli þess sem hefur verið aðskilið og virðist brotakennt. Menningarleg hliðskipun er því samanburðaraðferð sem grennsl- ast ekki aðeins fyrir um sameiginleg einkenni og það sem skilur í sundur með skyldum hlutum heldur gengur út frá því að á hverjum stað þróist hlutirnir með sínum hætti. Hún leggur einnig áherslu á að áhrif á milli menningar- svæða geta verið gagnkvæm en ekki fyrst og fremst áhrif (vestrænu) miðjunnar á (óvestræna) jaðarinn.4 Mikilvægt er að hafa í huga að staðarmódernismi er ekki staðbundinn mód- ernismi, því að hann felur ekki aðeins í sér áherslu á staðinn sem um ræðir – staðhætti þar eða staðfræði – heldur einnig hið stóra landfræðilega samhengi þess staðar. Staðarmódernismi inniheldur bæði hið þjóðlega og hið alþjóðlega eða kannski frekar hið þverþjóðlega (e. transnational) – síðarnefnda hugtakið felur ekki í sér eininguna eða einsleitnina sem hið fyrrnefnda gefur til kynna.5 Hann fjallar ekki síst um það hvernig módernisminn er saminn að staðháttum á hverju menningarsvæði – og þar með hvernig menning einstakra svæða hefur áhrif á hugmyndir og fagurfræði módernismans eða mótar sinn eigin. Þröstur Helgason 3 Sjá Susan Stanford Friedman, „Planetarity: Musing Modernist Studies“, Mod- ernism/modernity 3/2010, bls. 471–499 og „World Modernisms, World Litera- ture, and Comparativity“, The Oxford Handbook of Global Modernisms, ritstj. Mark Wollager og Matt Eatough, Oxford og New York: Oxford University Press, 2012, bls. 499–525. Í þessum greinum hefur Friedman lagt upp fjórar aðferðir til þess að rannsaka landfræði módernismans: endurskoðun (e. re-vision), endurheimt (e. recovery), dreifingu (e. circulation) og áðurnefnt samklipp (e. collage). 4 Sjá Susan Stanford Friedman, „Paranoia, Pollution, and Sexuality: Affiliations beween E. M. Forster’s A Passage to India and Arundhati Roy’s The God of Small Things“, bls. 245; einnig í greininni sem prentuð er hér á eftir. 5 Sjá frekari umræðu um hugtakið „þverþjóðlegur“ í ljósi módernisma hjá Jahan Ramazani, A Transnational Poetics, Chicago og London: The University of Chi- cago Press, 2009 og Jessicu Berman, Modernist Commitments. Ethics, Politics, and Transnational Modernism, einkum bls. 9–11 og 28–33. susan stanfoRd fRiEdMan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.