Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 77

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 77
76 Í samhengi austrænnar myndhefðar fjallar norman Bryson um það hvernig pensilstrokur eigi sér tilveru bæði í rými sjónarspilsins, eða mynd- arinnar (tiltekinnar senu) sem tengist undirlaginu (málarastriga, eða silki í umræðu Brysons), og í rými þar sem þær mæta líkama málarans. Undirlagið á þannig hlutdeild í rými málarans.39 Myndflöturinn er að þessu leyti skör- unarsvæði, eða snertiflötur geranda og viðtakanda í hinu skapandi ferli. Túlkun Thors á verkum Svavars felur í sér skapandi skörun af þessu tagi. Í texta hans hér að framan fer ekki á milli mála samhengisvísunin í líkama þeirra sem tjá sig (Svavars og Thors) og til tímans í sköpunar- og túlk- unarferlinu. Sama gildir um eftirfarandi tilvitnun þar sem „snertingin“ á við um snertingu málarans við efnivið sinn og merkinguna sem kviknar í slíkri snertingu, snertingu sem á rætur í málverkinu en vísar jafnframt til einhvers handan þess – og á einnig við um skynræna snertingu áhorfand- ans sem á þátt í því að hún „rætist“: Þegar þú skoðar myndir eftir Svavar [...] er gott að hafa svigrúm til að sjá þær bæði úr fjarska nokkrum og svo að ganga alveg upp að þeim svo nefið nemi við dúkinn og rekja þessar öflugu strokur pensilsins, farið eftir hárin í penslinum sem er í senn nosturslegt og úthugsað og öflugt. Finna hæð geðsins í hverri snertingu um leið og hugur málarans heldur föstu áforminu um heildarbygginguna, hvernig hið einstaka má þjóna ásetningnum, lúta meginstefjum um leið og hugur gleðst með hönd þegar kviknar hið sérstaka og snert- ingin rætist.40 Christopher Butler hefur fjallað um listnautnina og freistandi er að skoða umræðu hans með hliðsjón af þeirri innbyggðu athafnasemi áhorfandans sem fólgin er í myndrænum áhrifum í módernískum málverkum. Butler er á slóðum Harrisons þegar hann segir að ánægjuleg viðbrögð við óhlut- bundnum verkum velti á skilningi á sambandi framsetningar á heiminum og framsetningar er lýtur að sjálfri sér (málverkinu). Listnautn áhorfand- ans, eða túlkandans, má rekja til þess að hann ber kennsl á „viðfangsefni“ um leið og hann skoðar hvernig málað hefur verið, þ.e. hann tileinkar sér á vissan hátt hið díalektíska samband áhrifavalds og áhrifa í skilningi Harrisons. Til þess þurfi ennfremur að „sveifla“ sjónsviðinu, eins og Thor undirstrikar rækilega í umsögn sinni, þ.e. mikilvægur þáttur í ánægjulegri 39 norman Bryson, Vision and Painting, bls. 164. 40 Thor Vilhjálmsson, Svavar Guðnason, bls. 38. AnnA JóHAnnSdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.