Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 58

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 58
57 tímalausa hugmynd er virðist hafa sprottið fullsköpuð úr höfði listamanns- ins.3 Áhorfandanum sé ætlað að meðtaka hugmyndina í sjónhendingu, í ástandi sem Bryson kennir við augnaráðið (e. the gaze).4 Slíkt ástand felur í sér að líkaminn (málarans jafnt sem áhorfandans) smættast í einn punkt, makúluna eða díl á nethimnu augans; og þar með sé stund augnaráðsins staðsett utan við líðandina.5 Augnaráðið felur í sér að leitast er við að læsa áhorfandann innan vébanda þess boðskapar sem miðlað er í verkinu. Áhorfið á þannig að ger- ast óháð tíma og rúmi – og áhorfandanum er ekki gefið ráðrúm til „undan- komu“. En eins og Bryson bendir á, þá lætur sjónskynjunin ekki alltaf að stjórn og mótleikur hennar felst í augnagotinu ( e. the glance) sem er flökt- andi og tilviljunarkenndur bragðarefur. Auk þess sé handbragð listamanns- ins í persónulegum stílbrögðum truflandi og ýti undir flökt augnagotsins. Áhorfið, og tilurð verksins, mótast þannig af spennu milli festu augnaráðs- ins og flökts augnagotsins sem hið fyrrnefnda leitast stöðugt við að bæla. Bælingin tengist afneitun á skírskotun sem felst í hugtakinu deixis, sem hér verður þýtt sem samhengisvísun.6 Slík vísun tekur til samhengis jafnt sköpunar sem viðtöku og bendir með sjálfsíhugandi hætti á líkama þess sem tjáir sig. Bryson segir vestræna frásagnarlega myndlist hafa afneit- að samhengisvísuninni í viðleitni til að þurrka út líkamann sem vettvang ímyndarinnar, og þar með vísun í líkama bæði málarans og áhorfandans.7 Afneitunin hefur í för með sér tilraun til að útiloka tíma málunarstarfsins og áhorfsins – ólíkt því sem gerist í austrænni myndlistarhefð. Í kínverskri listskrift, eða kalligrafíu, er málað með bleki á silkipappír með sýnilegri pensiltækni. Þar er myndin byggð upp með pensilförum sem eru rekjanleg því þau eiga sér stað og stund sem framlenging af líkama málarans. 3 Bryson notar orðið image, eða ímynd (sem tæra hugmynd) í umfjöllun sinni, í merk- ingunni mynd (e. picture) sem augnaráðið beinist að, fremur en sem málverk sem tengist virkni augnagotsins, sjá sama rit, bls. 131. 4 Sjá einnig umræðu Brysons um „the gaze“ í útvíkkuðum skilningi; í tengslum við sálgreiningu, og vestræna og austræna heimspeki. norman Bryson, „The Gaze in the Expanded Field“, Vision and Visuality, ritstj. Hal Foster, Seattle: Bay Press, 1988, bls. 86–108. 5 Sama rit, bls. 96. Líðandi (e. duration) í meðförum Bryson vísar til la durée, hugtaks úr heimspeki Henris Bergsons. 6 Í íslenskri málfræðiumræðu hefur enska hugtakið deictic reference verið þýtt sem bendivísanir. 7 norman Bryson, Vision and Painting, bls. 89. STAðInn Að VERKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.