Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 198

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 198
197 þá hefur Kristín Loftsdóttir bent á að á uppgangsárunum fram til 2008 hafi gjarnan verið vísað til aukinnar þátttöku landsins í alþjóðasamfélaginu sem landvinninga á erlendri grundu.77 Þótt athafnir útrásarvíkinganna hafi ekki verið hernaðarlegar í orðsins fyllstu merkingu og engum eiginlegum vopnum öðrum en reiknikúnstum og blekkingum hafi verð beitt, þá er engum blöðum um það að fletta að þær höfðu áhrif á sjálfsmynd þjóð- arinnar sem meðal annars endurspeglaðist í þeirri mynd sem dregin var upp í skýrslunni Ímynd Íslands. Styrkur, staða og stefna.78 Efnahagslegir sigr- ar útrásarvíkinga í bönkum og fyrirtækjum í Evrópu og allt austur til Asíu ýttu svo sannarlega undir trú fólks hér á landi á okkar eigin yfirburði sem voru sagðir byggja á „arfleifð okkar, menntun, menningu“ eins og forseti Íslands orðaði það í ræðu sem hann hélt á ráðstefnu um efnahagsmál og haldin var af einum af íslensku bönkunum.79 Kjarninn í þjóðarsjálfsmynd- inni sem þarna var dregin upp byggði á þáttum sem oftast eru settir í sam- hengi við karlmennsku, eins og styrk, atorku, vaskleika og greind.80 Í grein sem þáverandi forsætisráðherra, Geir Haarde, skrifaði í Morgunblaðið 2006 var þjóðinni lýst með þessum orðum: „Atorka og einbeittur vilji til að ná sífellt lengra hefur einkennt Íslendinga um langan aldur“ og forseti Íslands bætti um betur er hann sagði Íslendinga vera þá þjóð „sem fann Ameríku fyrir eittþúsund árum en sagði engum frá því“.81 Við þurfum að hafa skilvirka utanríkisþjónustu til að fylgja eftir útrás íslensks viðskiptalífs og tryggja því nauðsynlegt markaðsgengi og skilyrði til viðskipta. Við eigum að vera stoltir þátttakendur í samfélagi þjóðanna án heimóttarskapar eða steigurlætis.82 Þessi orð Halldórs Ásgrímssonar fyrrum utanríkisráðherra endurspegla þennan anda vel og undirstrika tengslin á milli þess staðbundna og alþjóð- 77 Kristín Loftsdóttir, „Útrás Íslendinga og hnattvæðing hins þjóðlega“. 78 Sama heimild; Svafa Grönfeldt, ritstj., „The Image of Iceland: Strength, status and policy“. 79 Ólafur Ragnar Grímsson, „Icelandic ventures: Can the success continue“, Forseti.is 24. maí 2006: http://www.forseti.is/media/files/06.05.24.Helsinki.Conference.pdf. 80 David Forrest, „We’re here, we’re queer, and we’re not going shopping“. Changing gay male identities in contemporary Britain“, Dislocating masculinity: Comparative ethnography, ritstj. Andrea Cornwall og nancy Lindisfarne, London: Routledge, 1994, bls. 97–111. 81 Geir Haarde, „Við áramót“, Morgunblaðið 31. desember 2006, bls. 30; Ólafur Ragnar Grímsson, „Icelandic ventures“. 82 „Baráttan gegn hryðjuverkum verði efld um allan heim“, Morgunblaðið 27. apríl 2004, bls. 10. „HERnAðARLÚKK“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.