Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 13

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 13
12 greina það sem kalla má „andstæðumódelið“.9 Samkvæmt því er nútíma- væðingu og fortíðarhyggju stillt upp sem algildum andstæðum sem skil- yrða alla orðræðu tímabilsins. Innan þess ramma hafa verk Ágústs gjarnan verið túlkuð sem skýr dæmi um fortíðarhyggju sem einkenndist af menn- ingarlegri íhaldssemi, þjóðernishyggju og andófi gegn bæði nútímavæð- ingu og alþjóðahyggju, þar sem hefðbundinni sveitamenningu var hamp- að á kostnað þess samfélags sem var að mótast í Reykjavík og má kenna við borgarvæðingu og nútíma. Staðreyndin er hinsvegar sú að íhaldssemi og nútímavæðing voru alls ekki ósamrýmanlegar andstæður heldur miklu frekar jafngildir þættir sem voru m.a. ofnir saman í verkum opinberra menntamanna á borð við Ágúst. Frá því sjónarhorni má skoða verk þeirra sem viðleitni til menningarlegra umbóta og tilraun til að móta samfélag og sjálfsveru íbúa landsins. Í því sambandi hefur Ólafur Rastrick bent á að líta megi á „skrif opinberra menntamanna sem leiðbeinandi um hugsun og hegðun og þá um leið sem áhrifavald, valdatæki til að stýra einstaklingum inn á tilteknar brautir í menningarlegum og siðferðilegum tilgangi“.10 Í ljósi þessa er forvitnilegt að rannsaka nánar hvað einkenndi ritstjórn- arstefnu Iðunnar í ritstjórnartíð Ágústs H. Bjarnasonar. Fyrrnefnd ræða Ágústs, „Landið kallar“, hefur oft og tíðum verið látin standa sem dæmi um þær áherslur sem einkenndu tímaritið og viðhorf höfundarins enda þótt hún hafi birst á síðum þess tveimur árum eftir að Ágúst seldi Magnúsi Jónssyni (1887–1958) tímaritið. Spurningunni um hvers konar efni Ágúst sjálfur kaus að koma á framfæri við lesendur Iðunnar, á hvaða forsendum og hvernig ritstjórnarstefna hans tengdist heimspeki hans hefur fram að þessu ekki notið nægjanlegrar athygli. Með því að beina sjónum okkar að slíkum spurningum verður mögulegt að draga fram fjölbreyttari þætti en t.a.m. andstæðumódelið svokallaða býður uppá. „Besta og fjölbreyttasta tímarit landsmanna“ Ágúst ákvað að endurvekja tímaritið Iðunni árið 1915 í félagi við Einar H. Kvaran (1859–1938) og tengdaföður sinn, Jón Ólafsson (1859–1916) sem hafði gefið út tímarit með því nafni á árunum 1884–89 með þeim Birni Jónssyni (1846–1912) og Steingrími Thorsteinssyni (1831–1913). Svo virðist sem hugur Ágústs hafi staðið til tímaritsútgáfu um nokkurt skeið. 9 Ólafur Rastrick, Háborgin. Menning, fagurfræði og pólitík í upphafi tuttugustu aldar, Reykjavík: Háskólaútgáfan – Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2013, bls. 83. 10 Sama rit, bls. 86. Jakob GuðmunduR RúnaRsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.