Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 105

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 105
104 hennar las sögurnar upp á segulband og spilaði þær fyrir sjálfa sig aftur og aftur á kvöldin til að geta sofnað.46 Þetta er jafnframt í anda þess sem Lori Smith lýsir í ferðasögu sinni A Walk with Jane Austen, en hún líkir sögum skáldkonunnar og kvikmyndauppfærslum við huggunarmat. Smith „snýr sér að þeim aftur og aftur þegar hún þarfnast fjarlægðar frá hinum raun- verulega heimi, þegar hún þarf griðastað.“47 Wells segir að sögur Austen dragi úr daglegu stressi og ýti undir andlegan flótta. Aldur, kyn og þjóð- erni einstaklinganna skipti engu máli, sögur Austen geti hjálpað lesendum sínum að gleyma hvers kyns óþægindum og áhyggjum.48 Í Jane Austen leshringnum lesa konurnar Austen aftur og aftur. Hún er eins og ferðafélagi sem fylgir þeim út lífið: „Jocelyn sagði að það væri nauðsynlegt að endurnýja kynnin við Jane Austen reglulega og leyfa henni að litast um í lífi manns.“49 Austen er þannig eins og raunverulegur vinur sem kemur reglulega í heimsókn. Gefið er til kynna að fólk sækist eftir ólíkum hlutum eftir því hvar það er statt í lífinu, skilningurinn á sögum Austen breytist og þróist með aldri lesandans sem sæki misjafna hluti í skáldverk hennar eftir því hvar hann sé staddur í tilverunni hverju sinni. Þessi lestur er í raun tilvistarlegri og dýpri en í draumaveröld ástarsagna og óöryggi skvísusagnanna50 því að hér er fengist við tilgang eða tilgangs- leysi lífsins með hjálp Austen. Þó að textinn sé hinn sami er upplifunin önnur þegar bókin er lesin aftur. Eftirfarandi samræður milli Jocelyn og Prudie í skáldsögunni virð- ast þó grafa undan slíkum viðtökufræðilegum skilningi: „Það frábæra við bækur var áreiðanleiki hins ritaða orðs. Maður getur breyst og skilningur manns á bókinni í kjölfarið, en bókin er áfram eins og hún hefur alltaf verið. Góð bók kemur á óvart við fyrsta lestur, en minna í annað skipti“.51 Það er spurning hvort skáldsagan sjálf styðji við þessi orð vinkvennanna. Skáldsagan sýnir þörf persónanna á að lesa sömu söguna aftur og aftur og gefur til kynna að sagan umbreytist í hverjum lestri og að lesandinn lesi í raun aldrei sömu bókina tvisvar því hann hefur breyst með tímanum sem leið á milli lestursins. Þó er einnig ýjað að því að kannski sé lestur sem eigi 46 Juliette Wells, Everybody’s Jane: Austen in the Popular Imagination, bls. 72–73. 47 Lori Smith, A Walk with Jane Austen, bls. 3–4. 48 Juliette Wells, Everybody’s Jane: Austen in the Popular Imagination, bls. 73–74. 49 Karen Joy Fowler, Jane Austen leshringurinn, bls. 9. 50 Ég fjalla talsvert um þessa aðgreiningu ástar- og skvísusagna í doktorsritgerð minni „„Ég hef lesið margar Jönur.“ Höfundarvirkni Jane Austen í þremur kvennagrein- um samtímans“ en hún var varin við Háskóla Íslands 24. október 2014. 51 Karen Joy Fowler, Jane Austen leshringurinn, bls. 76. ALDA BJÖRK VALDIMARSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.