Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 113

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 113
112 Sylvía: „Það þýðir að hann má vera“.83 Þannig „hvetur“ Austen hana til að skoða hug sinn og ákveða sjálf hvaða svar hún vilji fá út úr kúlunni. Jane Austen kúlan hjálpar þeim sem spyrja hana að átta sig á eigin tilfinningum. Lesandi bókarinnar situr hins vegar uppi með efasemdir um það hvort þessi ákvörðun hjá Sylvíu muni leiða til frekari hamingju hennar. Jane Austen svarar líka öðrum leynilegum spurningum á fundinum. Grigg lætur sem hann sé að spyrja hvort hann eigi að skrifa skáldsögu en Austen svarar annarri spurningu sem Grigg ber upp fyrir sjálfan sig um mögulegt samband sitt og Jocelyn: „Hann færir sig nær, skref fyrir skref, og hættir ekki á neitt fyrr en hann er viss um að hann sé öruggur“. Og Jocelyn sem lítur sérstaklega vel út á þessum síðasta fundi fær opið svar við opinni spurningu sinni: „Ætti ég að taka áhættu?“ Svar Austen er: „Það eru ekki allir sem hafa sömu ástríðu og þú fyrir visnuðum laufum“.84 Leshringurinn hittist einu sinni eftir þetta. Þá er Bernadette búin að gifta sig aftur og ætlar að flytjast til Kosta Ríka burt frá börnum, barna- börnum og barnabarnabörnum. Meðlimir hringsins eru ekki vissir um hvernig beri að túlka þessa ákvörðun: „Við vorum auðvitað glaðar fyrir hennar hönd og hins heppna señors Obandos en við vorum svolítið döpur líka. Það er langt til Kosta Ríka.“85 Lesandinn er heldur ekki viss um að slík skyndiákvörðun sé farsæl fyrir Bernadette. Allegra hefur endurnýjað kynni sín við Corinne, sem enginn telur að eigi eftir að endast: „Það er erfitt að láta sér líka vel við Corinne núna og erfitt að trúa á sambandið.“86 Daníel er fluttur aftur heim til Sylvíu og Jocelyn og Grigg eru farin að hittast. Ástæðan fyrir þessum umtalsverðu breytingum í lífi persónanna er einföld eins og áréttað er undir lok sögunnar: „Við höfðum hleypt Jane Austen inn í líf okkar og nú vorum við allar giftar eða í samböndum. […] Eftir þrjú eða fjögur ár yrði kominn tími til að lesa bækur Jane Austen aftur.“87 Breytingarnar á högum persónanna virðast jákvæðar fyrir sumar en þó er erfitt fyrir lesandann að trúa því að það að stofna til ástarsambanda sé alltaf farsælasta leiðin út úr erfiðleikum eða leiði alltaf til hamingju. Sérstaklega ekki þegar haft er í huga að ákvarðanir sumra persónanna virðast byggja á þeim skyndilausnum sem eru svo algengar í sjálfshjálparbókum. 83 Sama heimild, bls. 213. 84 Sama heimild, bls. 208. 85 Sama heimild, bls. 220. 86 Sama heimild, bls. 221. 87 Sama heimild, bls. 221. ALDA BJÖRK VALDIMARSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.