Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 41

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 41
40 Þessi röksemdafærsla átti í flestum tilvikum ekki við verk seinni tíma höf- unda. Sem dæmi má nefna stólræðu J. Stockwood frá 1578 sem gagnrýnir „Hina miklu og hina litlu Höll Ánægjunnar, og fjölda annarra slíkra sóða- bóka“ sem virðist vera bein vísun í verk Williams Painters (hin mikla höll) og eitt af þeim verkum sem varð fyrir beinum áhrifum frá því verki og kall- ast The Petite Pallace of Pettie his Pleasure.18 Fjöldann allan af sambærilegum fordæmingum má finna á tímabilinu en nóvellusöfnin urðu bara vinsælli, ef dæma má af lýsingu Henry Wotton í bréfi til lesenda sinna frá 1578 sem birtist með þýðingu hans á verki Jaques yver, A courtlie Controversie of Cupid’s Cautels: (Ef litið er til hversu mikið harmrænum sögum hefur verið hamp- að og þær dáðar upp á síðkastið, jafnvel þannig að það virðist vera skammarlegt af öllum herramönnum og göfugum frúm, alin í skóla kurteisinnar, en sérstaklega af hefðarmönnum, að kunna ekki á þeim skil.)19 Nóvellur Painters voru augljóslega þýddar inn í bókmenntaumhverfi sem einkenndist af óvissu gagnvart þýðingum almennt og var frekar neikvætt gagnvart veraldlegu efni sem barst frá Ítalíu. Þær aðferðir sem hann notaði til að bregðast við þessum aðstæðum verða ræddar hér að neðan en hann var að sjálfsögðu ekki einn um að þurfa að takast á við þetta. Þó má halda því fram að eðli þess efnis sem Painter flutti inn og það að hann hafi verið fyrstur, hafi orðið til þess að þörf hans til að bregðast við þessum fordóm- um hafi verið meiri en annarra og það hafi haft áhrif á þýðingaraðferðir hans. Þýðingaraðferðir tímabilsins Því hefur verið haldið fram að þýðingar séu óbein orðræða sett fram sem bein orðræða, þar sem „ég“ þýðinga sé ekki þýðandinn í huga lesenda heldur annað hvort upprunalegur höfundur eða sögupersóna.20 Í þýð- 18 Tilvitnun sótt í Ernst de Chickera, „Palaces of Pleasure: The Theme of Revenge in Elizabethan Translations of Novelle“, Review of English Studies, New Series 11, 41/1960, bls. 1–7, hér bls. 1. Frekari umfjöllun um The Petite Pallace má finna í doktorsritgerð minni. 19 Jacques yver, A courtlie controversie of Cupids cautels, þýð. Henry Wotton, London: Francis Coldock og Henry Bynneman, 1578, A4r. 20 Susan Petrilli og Augusto Ponzio, „Translation as Listening and Encounter with Ásdís siGmundsdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.