Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 102
101 Þessi hugmynd um lestrarferlið kemur afskaplega skýrt fram í bók Amy Elizabeth Smith, All Roads Lead to Austen, en þar heldur Amy í heils árs ferðalag um Suður- og Mið-Ameríku með ferðatösku fulla af spænskum þýðingum á skáldsögum Jane Austen. Smith dvelur í Guatemala, Mexíkó, Ekvador, Síle, Paragvæ og Argentínu og á hverjum stað stofnar hún les- hring með innfæddum, m.a. til þess að átta sig betur á því hvort verk ensku skáldkonunnar snúist ekki um sammannlegar spurningar. Rétt eins og hjá Lori Smith fléttast lestrarferðin og vegferðin saman, hún þroskast og breytist og lesandinn er hvattur til þess að glíma við spurningar um lestur og þroska og ferðalög og þroska: „Virðist höfundurinn hafa breyst á einhvern hátt eftir upplifanir hans í Rómönsku Ameríku? Vex hún og þroskast? Hvernig gerist það, ef þú ert sammála því? Breytist samband hennar við móður sína? Hvernig gerist það, ef sú er raunin?“38 Í Jane Austen leshringnum verða breytingar á högum allra meðlima hringsins og spurningar vakna meðal lesanda sögunnar um hvort þær megi rekja til lestursins á Austen og stuðningsins sem þau hafa hvert af öðru. Það er þó ekki augljóst hvort persónurnar þroskist í lestrinum og í samskiptum sín á milli, en lesturinn gerir þær vissulega móttækilegri fyrir breytingum. Sú hugmynd að lestur sé þroskandi er í anda þeirra lestrarhugmynda sem Deresiewicz boðar og hugsanlega er hann undir áhrifum frá samstarfs- manni sínum við yale-háskóla, Harold Bloom, sem segir í bók sinni How to Read and Why að markmið lesturs sé að þroska sjálfið. Við lesum til þess að styrkja sjálfið og lærum á áhugasvið þess. Láttu innra ljósið stýra lestri þínum segir Bloom og vitnar í Milton og Emerson. Fræðimaður er ljós sem kveikir ást og þrá í öðrum mönnum. Þú þarft því ekki að óttast að lestur sé sjálfhverfur. Ef þú helgar þig lestri muntu með vinnu þinni lýsa öðrum.39 Segja má að lesendur Jane Austen leshringsins sjái Jane Austen sem slíkt ljós. Hún á að lýsa leið sexmenninganna og koma því til leiðar að þeir átta sig betur á þeim mikilvægu ákvörðunum sem þeir þurfi að taka. Long bendir á að leshringir geti hjálpað konum að glíma við tómleika, flækjur og mótsagnir í lífi sínu. Þeir bjóði upp á hughreystandi umræður þar sem lífi í bókum sé blandað saman við lífið sem fólk lifi. Í leshringjum sem haldi velli áratugum saman verði meðlimirnir oft vitni að miklum umbreyting- 38 Amy Elizabeth Smith, All Roads Lead to Austen. A Yearlong Journey With Jane, bls. 364. 39 Harold Bloom, How to Read and Why, New york og London: Scribner, 2000, bls. 22–24. VISKA JANE AUSTEN OG FERÐ LESANDANS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.